Lista- og menningarráð

360. fundur 28. júní 2010 kl. 16:30 - 18:00 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundargerð ritaði: Una Eydís Finnsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.1006348 - Lista- og menningarráð, kynning og reglugerðir.Farið var yfir helstu reglugerðir sem lúta að starfsemi Lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar.  Deildarstjóri menningarmála kynnti starfsemi tómstunda- og menningarsviðs fyrir nýjum fulltrúum ráðsins.  Rætt um hugmyndir að stefnumótun fyrir lista- og menningarstarfsemi bæjarins. 

Fundi slitið - kl. 18:00.