Lista- og menningarráð

28. fundur 30. apríl 2014 kl. 12:00 - 13:30 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Una Björg Einarsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Pétur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson áheyrnarfulltrúi
  • Matthías Páll Imsland aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Arna Schram deildarstjóri
Dagskrá

1.1401594 - RIFF kvikmyndahátíð.

Drög að samningi sem unnin voru af hálfu RIFF, lista- og menningarráðs og forstöðumanns Listhúss lögð fram fyrir lista - og menningarráð.

2.1309588 - Kópavogsdagar 2014

Endanleg dagskrá lögð fram.

3.1006103 - Heiðurslistamaður og bæjarlistamenn Kópavogs.

Ákveðið að útnefning heiðurslistamanns og bæjarlistamanna fari fram í Gerðarsafni 11. maí. Hjálmar Hjálmarsson vék af fundi undir þessum lið.

4.1311118 - Beiðni um styrk til að setja upp verkið "Fimmkallar" Norðanbál.

Framhald umræðu.

Fundi slitið - kl. 13:30.