Lista- og menningarráð

44. fundur 11. júní 2015 kl. 17:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir aðalfulltrúi
  • Þuríður Backman aðalfulltrúi
  • Hannes Friðbjarnarson aðalfulltrúi
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalfulltrúi
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Arna Schram forstöðumaður Listhúss Kópavogsbæjar
Dagskrá

1.1505226 - Bæjarlistamaður Kópavogs 2015-2016. Útnefning

Ráðið fundar með tilnefndum bæjarlistamanni þar sem farið var yfir drög að samningi um verkefni.
Samningur um verkefni bæjarlistamanns framundan verður frágenginn og undirritaður í ágúst.

Fundi slitið.