Lista- og menningarráð

4. fundur 29. maí 2012 kl. 17:00 - 18:30 í Salnum, Hamraborg 6
Fundinn sátu:
  • Una Björg Einarsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Sveinn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Pétur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson áheyrnarfulltrúi
  • Arna Schram starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Arna Schram deildarstjóri
Dagskrá

1.1205551 - Málefni Tónlistarhúss Kópavogs

Forstöðumaður Salarins, Aino Freyja Jarvela, sat fundinn undir þessum lið og gerði grein fyrir starfsemi Salarins.

2.1105220 - Styrkumsókn. TKTK tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs.

Ráðið samþykkti að veita styrk að upphæð 450 þúsund kr.

3.1006103 - Heiðurslistamaður Kópavogs.

Frá formanni lista- og menningarráðs, stefnumörkun um útnefningu heiðurslistamanns. Umræða frá síðasta fundi.

Ákveðið að formaður lista- og menningarráðs leggi fram tilllögu til umræðu á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 18:30.