Lista- og menningarráð

19. fundur 03. október 2013 kl. 17:00 - 19:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Sveinn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Pétur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson áheyrnarfulltrúi
  • Arna Schram starfsmaður nefndar
  • Hreiðar Oddsson varamaður
Fundargerð ritaði: Arna Schram deildarstjóri
Dagskrá

1.1309396 - Hugmyndasamkeppni um nýtingu undirganga. Tillaga frá Pétri Ólafssyni.

Pétur Ólafsson fór yfir hugmynd sína að hugmyndasamkeppni að nýtingu undirganga.

Ráðið ákveður að skoða göngin á næsta fundi sínum að viku liðinni og fá umsjónarmann fasteigna til að opna þau. Jafnframt ætlar ráðið að leita samstarfs við forstöðumann Molans um hugmyndasamkeppnina.

2.1109214 - Stofnskrá Listasafns Kópavogs - Gerðarsafns

Að ábendingu Safnaráðs þarf að lagfæra stofnskrá Gerðarsafns.Formaður list- og menningarráðs fór yfir málið.

Ný stofnskrá samþykkt.

3.1310010 - Styrkbeiðni vegna Punkhátíðar 2014.

Lagt fram til kynningar.

Ákveðið að fá Valgarð Guðjónsson á  næsta fund nefndarinnar til að ræða þá möguleika sem eru í stöðunni.

Fundi slitið - kl. 19:00.