Lista- og menningarráð

78. fundur 19. október 2017 kl. 17:15 - 18:15 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Drangey
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalfulltrúi
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalfulltrúi
  • Þórunn Sigurðardóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.1709301 - Staða lista- og menningarsjóðs

Staða sjóðsins og skuldbindingar.
Farið yfir stöðu sjóðsins og skuldbindingar árin 2017 og 2018.

Menningarviðburðir í Kópavogi

2.1710250 - Aðventuhátíð 2017

Aðventuhátíð. Minnisblað um dagskrá lagt fram á fundinum.
Ráðið lýsir ánægju sinni með dagskrárdrög hátíðarinnar.

Menningarviðburðir í Kópavogi

3.1709249 - Rekstrarsamningur Leikfélagsins og Kópavogsbæjar. Ársreikningur og skýrsla stjórnar

Drög að rekstrarsamningi Kópavogsbæjar og Leikfélags Kópavogs lagður fram.
Ráðið felur formanni ráðsins að ljúka samningi.

Fundi slitið - kl. 18:15.