Lista- og menningarráð

81. fundur 07. desember 2017 kl. 17:15 - 19:15 í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalfulltrúi
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalfulltrúi
  • Þórunn Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Björg Baldursdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.1709301 - Staða lista- og menningarsjóðs

Staða lista- og menningarsjóðs
Lista- og menningarráð fagnar sérstaklega auknu fjármagni í sjóð ráðsins eftir síðustu fjárhagsáætlun.

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

2.17031026 - Tíbrá, tónleikaröð

Tónleikadagskrá Tíbrá vorið 2018 lögð fram til kynningar auk greiningar á aðsóknartölum og tekjum.
Máli frestað.

Fundi slitið - kl. 19:15.