Lista- og menningarráð

82. fundur 04. janúar 2018 kl. 17:15 - 19:25 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalfulltrúi
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalfulltrúi
  • Þórunn Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Björg Baldursdóttir aðalfulltrúi
  • Þuríður Backman áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.1709301 - Staða lista- og menningarsjóðs

Staða lista- og menningarsjóðs
Lista- og menningarráð ræðir stöðu sjóðsins og framtíðarhorfur hans.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

2.1710290 - Umsókn um styrk til útgáfu ljóðabókar

Umsókn um styrk til útgáfu ljóðabókar.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

3.1711279 - Bókasafn Kópavogs sækir um styrk frá lista- og menningarsjóði

Kóder tölvur og forritunarnámskeið fyrir ungmenni.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

4.1711332 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Sýningin SLIT í Bókasafni Kópavogs í jan 2018
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

5.1711362 - Safnanótt í Menningarhúsunum. Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Safnanótt Menningarhúsanna.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

6.1711383 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Ljúka handriti leikrits f. Leikfél. Kópavogs
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

7.1711384 - Umsókn um styrk fyrir heimasíðu og kynningarefni v/Ljósmyndahátíðar Íslands

Heimasíða og kyningarefni.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

8.1711385 - Umsókn um styrk vegna tónleikanna "Mozart við kertaljós" í Kópavogskirkju

Mozart við kertaljós í Kópavogskirkju 20. des. 2018
Ráðið samþykkir að veita 100.000 kr. styrk til tónleikahaldsins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

9.1711386 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Tónleikar fyrir eldri borgara (3 staðir)
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

10.1711387 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Listgjörningur, skera út myndefni "Minn Kópavogur"
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

11.1711388 - Upptakturinn 2018. Umsókn um styrk frá lista- og menningarráði

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

12.1711389 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Óhefðbundið myndilistarlegt sviðsverk á óhefðbundnum stað
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

13.1711390 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

14.1711391 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Söngferðalag kórsins til Færeyja
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

15.1711393 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarráði

Stærðfræðileikur - netsíða/app
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

16.1711395 - Umsókn um styrk til að gera stuttmynd um einelti

Umsókn um styrk til að gera stuttmynd um einelti
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

17.1711396 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarráði

Algjör steypa - Myndlist/bækur
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

18.1711406 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

VAKAN, félagasamtök
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

19.1711408 - Starfsmannafélag Tónlistarskóla Kópavogs. Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Starfsmannafélag Tónlistarskóla Kópavogs. TKTK tónleikaröð kennara við TK.
Lista- og menningarráð óskar eftir skýrslu frá TKTK fyrir síðasta ár áður en afstaða er tekin til umsóknarinnar.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

20.1711411 - Verk fyrir sinfóníuhljómsveit. Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Verk fyrir sinfóníuhljómsveit.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

21.1711412 - Umsókn um styrk vegna menningardagskrár í 100 ára minningu Þorsteins Valdimarssonar

Vegna menningardagskrár í Salnum í 100 ára minningu Þorsteins Valdimarssonar.
Ráðið samþykkir að veita 100.000 kr. styrk til menningardagskrárinnar.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

22.1711413 - Tónlistarhátíð unga fólksins.Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Tónlistarhátíð unga fólksins
Lista- og menningarráð óskar eftir skýrslu frá TUF fyrir síðasta ár áður en afstaða er tekin til umsóknarinnar.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

23.1711414 - Dagskrá fyrir sópran og selló. Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Dagskrá fyrir sópran og selló í leikskólum bæjarins.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

24.1711418 - Umsókn um styrk til að skrifa leikrit sem gerist í Kópavogi

Umsókn um styrk til að skrifa leikrit sem gerist í Kópavogi.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

25.1711420 - Ritun sögu skátahreyfingarinnar. Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Ritun sögu skátahreyfingarinnar. M.a. Skátahreyfingarinnar í Kópavogi.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

26.1711427 - Umsókn um styrk til upptöku á frumsaminni tónlist með útgáfu í huga

Umsókn um styrk til upptöku á frumsaminni tónlist með útgáfu í huga.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

27.1711428 - Tónleikahald í Kópavogskirkju. Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Tónleikahald í Kópavogskirkju í dymbilviku.
Ráðið samþykkir að veita 100.000 kr. styrk til tónleikahaldsins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

28.1711429 - Keramik og textíl. Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Þróun við að tengja saman keramik og textíl.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

29.1711431 - Tónleikaröð á heimilum í Kópavogi. Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Tónleikaröð á heimilum í Kópavogi.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

30.1711432 - Umsókn um styrk vegna flutnings á Stabat Mater

Flutningur á Stabat Mater í Hjallakirkju.
Ráðið samþykkir að veita 300.000 kr. styrk til tónleikahaldsins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

31.1711433 - Umsókn um styrk til að setja upp leikritið Fullveldisvofan

Setja upp leikritið Fullveldisvofan.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

32.1711435 - Óperan "Monolog af konu". Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Óperan "Monolog af konu".
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

33.1711434 - Umsókn um styrk vegna uppsetningar dansverka í samvinnu við Salinn og Gerðarsafn

Vegna uppsetningar dansverka í samvinnu við Salinn og Gerðarsafn
Ráðið samþykkir að veita 1.000.000 kr. styrk til danshátíðarinnar.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

34.1711436 - Umsókn um styrk vegna ljósmyndasýningar í Smáralind

Umsókn um styrk vegna ljósmyndasýningar í Smáralind
Ráðið samþykkir að veita 200.000 kr. styrk til ljósmyndasýningarinnar.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

35.1711438 - Dansvinnustofur og dansfræðsludagar. Umsókn um styrk frá lista-og menningarsjóði.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

36.1711438 - Dansvinnustofur og dansfræðsludagar. Umsókn um styrk frá lista-og menningarsjóði.

Dansvinnustofur og dansfræðsludagarf. Grunn- og leikskóla í Kóp.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

37.1711440 - Umsókn um styrk vegna þátttöku í NEATA leiklistarhátíð í Litháen

Umsókn um styrk vegna þátttöku í NEATA leiklistarhátíð í Litháen
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

38.1711442 - Umsókn um styrk fyrir þjóðlagasveitirnar Þulu og Regnbogann

Þjóðlög f. Börn og ungmenni, stofananir í Kóp.
Ráðið samþykkir að veita 500.000 kr. styrk til viðburðarins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

39.1711515 - Tónlistarverk í bókasafni. Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði

Bækur bókasafnsins fá rödd.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

40.1711129 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarráði frá ART Gallery GÁTT

Ráðið samþykkir að veita 500.000 kr. rekstrarstyrk ti ARTgallery Gáttar.

Fundi slitið - kl. 19:25.