Lista- og menningarráð

85. fundur 15. febrúar 2018 kl. 17:15 - 18:15 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalfulltrúi
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalfulltrúi
  • Þórunn Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Björg Baldursdóttir aðalfulltrúi
  • Þuríður Backman áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.1709301 - Staða lista- og menningarsjóðs

Staða lista- og menningarsjóðs
Staða sjóða ráðsins lögð fram.

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

2.1304039 - Starfshópur um framtíðarskipan bókasafnsmála.

Lísa Valdimarsdóttir forstöðumaður Bókasafns Kópavogs kynnir minnisblað um nýtt útibú.
Ráðið þakkar Lísu Valdimarsdóttur fyrir kynningu málsins og er einróma um að mikilvægt sé að skoða málið út frá jafnri þjónustu við öll hverfi.
Málinu frestað.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

3.1801592 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Málinu frestað.

Fundi slitið - kl. 18:15.