Lista- og menningarráð

90. fundur 03. maí 2018 kl. 17:15 - 17:45 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalfulltrúi
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalfulltrúi
  • Þórunn Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Björg Baldursdóttir aðalfulltrúi
  • Þuríður Backman áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

1.1804221 - Beiðni um rekstrarstyrk fyrir Miðstöð myndlistar og menningar

Beiðni um styrk vegna Menningarmiðstöðvar
Lista- og menningarráð samþykkir að veita Menningarmiðstöðinni, til húsa að Hamraborg 3, kr. 2.000.000,- skv. framlagðri verkefna- og fjárhagsáætlun frá maí til desemberloka 2018. Framlenging á samningnum verður tekin til skoðunar ekki síðar en í nóvember 2018.

Fundi slitið - kl. 17:45.