Dagskrá
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
1.1709301 - Staða lista- og menningarsjóðs
Farið yfir stöðu lista- og menningarsjóðs.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
2.17091061 - Fundir og starfshættir lista- og menningarráðs
Heimsókn og kynning ráðsins á starfsemi Salarins, Bókasafnsins, barnamenningar og viðburða.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
3.18082496 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Beiðni um skyndistyrk vegna tónleikahalds í Salnum.
Fundi slitið - kl. 19:30.