Lista- og menningarráð

97. fundur 17. janúar 2019 kl. 17:15 - 20:50 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalmaður
  • Þórunn Sigurðardóttir aðalmaður
  • Vigdís Ásgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Björg Baldursdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.1810582 - Gerðarsafn leggur fram drög að verklagsreglum um greiðslur til listamanna fyrir sýningarstörf til samþykktar

Forstöðumaður Gerðarsafns kynnir hugmyndir að samningi við listamenn.
Varðandi verklagsreglur um greiðslur til listamanna vegna sýningahalds.
Kristín Dagmar Jóhannesdóttir forstöðumaður Gerðarsafns upplýsti lista- og menningarráð um að Samtök íslenskra myndlistamanna (SÍM) hafi gert samninga við t.d. Reykjavíkurborg, Hafnarfjörð, Akureyri og söfn í eigu ríkisins um samræmdar þóknanir til listamanna.

Lista og menningarráð óskar eftir því að bæjarráð ræði kostnað við sýningarhald í Gerðarsafni sem rúmast ekki innan núverandi fjárhagsáætlunar. Ljóst er að forstöðumaður Gerðasafns þarf að breyta sýningarhaldi fyrir árið 2019 ef fjármögnun og samningar nást ekki við SÍM.
Í samræmi við 16. gr. bæjarmálasamþykktar Kópavogs er lagt til að málið verði tekið á dagskrá fundarins með afbrigðum.

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

2.1710353 - Tillaga um breytingar á gjaldskrá Gerðarsafns

Árskort fyrir Gerðarsafn
Lista- og menningarráð samþykkir að Gerðarsafn taki til sölu árskort fyrir almenning að upphæð kr. 2.500,- Kortinu er ætlað að auka tekjur safnsins og gera Kópavogsbúum og öðrum kleift að sækja safnið heim reglulega á sanngjörnu verði. Aðgöngumiði safnsins er kr. 1.000 en eldri borgarar og nemendur greiða kr. 500 í aðgangseyri.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

3.1810860 - Beiðni um styrk fyrir Miðbaugs - Minjaverkefnið, alþjóðlegt farandverkefni listamanna

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

4.1811401 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs um gerð verka á sýningu í Gerðarsafni.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

5.1811402 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna samtals-tónleikaraðarinnar Da Capo í Salnum.

Ráðið samþykkir að veita 500.000 kr. styrk til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

6.1811403 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna jazz-tónleikaraðar í Salnum.

Ráðið samþykkir að veita 500.000 kr. styrk til viðburðarins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

7.1811404 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna fræðslu- og viðburðardagskrár í Gerðarsafni í tengslum við sýninguna Fullt af litlu fólki.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

8.1811406 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ráðið samþykkir að veita 250.000 kr. styrk til verkefnisins fyrir árið 2019 og sömu upphæð fyrir árið 2020. Krafa er gerð um þátttöku í viðburði á vegum bæjarins að minnsta kosti einu sinni á hvoru ári í samráði við forstöðumann menningarmála.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

9.1811407 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna aðdáendahátíðar í Fífunni.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

10.1811417 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna tónleika fyrir eldri borgara og fatlaða í Kópavogi.

Ráðið samþykkir að veita 160.000 kr. styrk til fernra tónleika fyrir eldri borgara Kópavogsbæjar.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

11.1802394 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna kaupa á smátölvum.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

12.1811365 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna undirbúnings á stuttmynd.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

13.1811374 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs. Mozart við kertaljós 2019

Ráðið samþykkir að veita 100.000 kr. styrk til viðburðarins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

14.1811375 - Gunni Helga og töfrahurðahljómsveitin. Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

15.1811377 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna söng og dansverkefnis um Wesendonck ljóð Wagners.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

16.1811378 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs. Lág lönd og há, græn lönd og blá

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

17.1811379 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs. Íslensk lög í nýjum fötum

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

18.1811380 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs. Nýstárleg tónlist á nútímasafni

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

19.1811381 - Ópera fyrir leikskólabörn. Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

20.1811387 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna gerðar heimildamyndar

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

21.1811388 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna ljósmyndaverkefnis í grunnskólum Kópavogs

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

22.1811466 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna 20 ára starfsafmælis Salarins

Ráðið samþykkir að veita 500.000 kr. styrk til viðburðarins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

23.1811470 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna sýningar í Midpunkt í Hamraborg

Ráðið samþykkir að veita 200.000 kr. styrk til viðburðarins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

24.1811472 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna ljósmyndaverkefnis í Kópavogi.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

25.1811474 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna sýninga á óperunni After the Fall

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

26.1811475 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna sýningar og tónleika pólskra listamanna á Íslandi

Ráðið samþykkir að veita 200.000 kr. styrk til viðburðarins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

27.1811476 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna leigu á Salnum fyrir vortónleika Sönghópsins Spectrum

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

28.1811477 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna sýningarverkefnisins Object of Desire

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

29.1811482 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna Flamenco tónleika og sýninga

Ráðið samþykkir að veita 400.000 kr. styrk til viðburðarins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

30.1811483 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs til tónleikahalds í tengslum við samstarfsverkefni með styrk frá Erasmus

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

31.1811484 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs til að gera stutta útgáfu af heimildarmynd um Kópavog

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

32.1811492 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna samsýningar í Midpunkt í Kópavogi á verkinu Konulandslag

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

33.1811493 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna Midpunkt til áframhaldandi uppbyggingar

Ráðið samþykkir að veita 4.500.000 kr. styrk til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

34.1811495 - Umsókn um styrk frá lista- og menningasjóði Kópavogs vegna sumarsýningarinnar "Garðurinn" í tilefni 25 ára afmælis Gerðarsafns

Ráðið samþykkir að veita 835.000 kr. styrk til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

35.1811497 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna samfélagsverkefnisins Tónlistarhlustun á þægilegum nótum

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

36.1811535 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna dansverkefnis í leik- og grunnskólum.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

37.1811581 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna uppsetningar á Óp-leiknum Ég má líka/Me too

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

38.1811345 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs um sögu íslenska sönglagsins.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

39.1811349 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna tónleikaraðar kennara við Tónlistarskóla Kópavogs.

Ráðið samþykkir að veita 700.000 kr. styrk til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

40.1811351 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna reglubundinna höfundaheimsókna í Bókasafninu fyrir alla aldurshópa.

Ráðið samþykkir að veita 400.000 kr. styrk til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

41.1811352 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna 40 ára afmælitónleika Evrópusambands píanókennara.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

42.1803940 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna bókaútgáfu og ljósmynda.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

43.1811297 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna málþings/hljóðverks um minningar Kópavogsbúa.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

44.1811298 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna frumsamins sviðslistaverks.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

45.1803763 - Beiðni um styrk til að gera heimildarmynd um sögu Kópavogs

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

46.1805162 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna ferðar á leiklistarhátíð í Litháen.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

47.1811177 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna uppsetningar á leikverki.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

48.1806689 - Umsókn um styrk vegna tónleikaraðarinnar "Töframáttur tónlistar"

Ráðið samþykkir að veita 100.000 kr. styrk til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

49.1810470 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna tónleika og sýningar um Ásgeir Ingvarsson.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

50.1803822 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna fyrirlestraperformance.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

51.1811218 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði vegna útgáfu á plötu

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

52.1811244 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna listaverkakaupa.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

53.1811256 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna útgáfu á geisladiski.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

54.1811264 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna sýningar á frumteikningum úr kennslubókum frá síðustu öld.

Ráðið samþykkir að veita 200.000 kr. styrk til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

55.1611637 - Umsókn um framkvæmdar- og rekstrarstyrk vegna Cycle listahátíðar 2017

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

56.1805659 - Óskað eftir styrk til að gefa út efni um upphafsár byggðar í Kópavogi

Umsókn um styrk úr lista- og menningarsjóði
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

57.1811105 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna söngkeppni Vox Domini

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

58.1809030 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs vegna tónleikahalds í Berlín.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Starfsstyrkir listamanna

59.1811498 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ráðið samþykkir að veita 250.000 kr. styrk til verkefnisins fyrir árið 2019 og sömu upphæð fyrir árið 2020. Krafa er gerð um þátttöku í viðburði á vegum bæjarins að minnsta kosti einu sinni á hvoru ári í samráði við forstöðumann menningarmála.

Styrkbeiðnir - Starfsstyrkir listamanna

60.1811683 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ráðið samþykkir að veita 100.000 kr. styrk til verkefnisins fyrir árið 2019 og sömu upphæð fyrir árið 2020.

Styrkbeiðnir - Starfsstyrkir listamanna

61.18082464 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs fyrir Rokkkór Íslands.

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Starfsstyrkir listamanna

62.1810814 - Ljóðahópurinn Gjábakka. Umsókn um áframhaldandi rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ráðið samþykkir að veita 100.000 kr. styrk til verkefnisins fyrir árið 2019 og sömu upphæð fyrir árið 2020.

Styrkbeiðnir - Starfsstyrkir listamanna

63.1810685 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ráðið samþykkir að veita 250.000 kr. styrk til verkefnisins fyrir árið 2019 og sömu upphæð fyrir árið 2020. Krafa er gerð um þátttöku í viðburði á vegum bæjarins að minnsta kosti einu sinni á hvoru ári í samráði við forstöðumann menningarmála.

Styrkbeiðnir - Starfsstyrkir listamanna

64.1811591 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ráðið samþykkir að veita 150.000 kr. styrk til verkefnisins fyrir árið 2019 og sömu upphæð fyrir árið 2020.

Styrkbeiðnir - Starfsstyrkir listamanna

65.1811245 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ráðið samþykkir að veita 150.000 kr. styrk til verkefnisins fyrir árið 2019 og sömu upphæð fyrir árið 2020.

Fundi slitið - kl. 20:50.