Lista- og menningarráð

98. fundur 30. janúar 2019 kl. 18:00 - 19:15 Í Bókasafni Kópavogs
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalmaður
  • Þórunn Sigurðardóttir aðalmaður
  • Vigdís Ásgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.17091061 - Fundir og starfshættir lista- og menningarráðs

Afhending styrkja úr lista- og menningarsjóði Kópavogs.
Lista-og menningarráð kom saman við hátíðarlega athöfn í bókasafni Kópavogs. Þar voru afhentir styrkir úr sjóði ráðsinns þeim sem hlutu viðurkenningu fyrir verkefni sem hrint verður í framkvæmd á árinu 2019.

Samkvæmt bókun ráðsinns frá 97. fundi.

Fundi slitið - kl. 19:15.