Lista- og menningarráð

99. fundur 28. febrúar 2019 kl. 17:30 - 19:15 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Þórunn Sigurðardóttir aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalmaður
  • Vigdís Ásgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bergþór Skúlason varamaður
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.1812766 - Skýrsla um starfsemi héraðsskjalasafna

Bæjarráð vísaði erindinu til lista- og menningarráðs til úrvinnslu.
Hrafn Sveinbjarnarson forstöðumaður Héraðsskjalasafns Kópavogs kynnir Skýrslu um starfsemi Héraðsskjalasafns Kópavogs frá Þjóðskalasafni Íslands.
Ráðið felur forstöðumanni menningarmála og formanni ráðsins að óska eftir fundi í menntamálaráðuneytinu til að ræða skýrsluna og samskipti Þjóðskjalasafns við Héraðsskjalasafn.

Héraðsskjalavörður ítrekar nauðsyn þess auka við geymslurými.

Menningarviðburðir í Kópavogi

2.1902497 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Lista- og menningarráð samþykkir að veita Nemandafélagi Menntaskólans í Kópavogi styrk að upphæð kr. 200.000,-

Almenn mál

3.17091061 - Fundir og starfshættir lista- og menningarráðs

Næstu fundur lista- og menningarráðs verður 11. apríl.

Fundi slitið - kl. 19:15.