Lista- og menningarráð

102. fundur 13. júní 2019 kl. 17:15 - 19:15 hjá samstarfsnefnd
Fundinn sátu:
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalmaður
  • Þórunn Sigurðardóttir aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.1502338 - Menningarstyrkir 2015-2016

Endurskoðun á úthlutunarreglum.
Lista- og menningarráð felur forstöðumanni menningarmála að breyta reglum skv. tillögum fundarmanna. Tillögur að nýjum reglum verða lagðar fyrir ráðið á næsta fundi þess.

Almenn mál

2.17091061 - Fundir og starfshættir lista- og menningarráðs

Næstu fundir ráðsins.
Næsti fundur ráðsins verður fimmtudaginn 22. ágúst.

Fundi slitið - kl. 19:15.