Lista- og menningarráð

120. fundur 17. desember 2020 kl. 17:00 - 20:30 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalmaður
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Vigdís Ásgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

1.2011437 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Rekstur sýningarrýmisins Midpunkt í Hamraborg.
Ráðið samþykkir að veita Menningarfélaginu Rebel Rebel styrk að upphæð kr. 4.000.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

2.2011434 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Rannsókn á jafnrétti kynjanna í ólíkum listformum.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

3.2011429 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Fjögur söngverk með dansara.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.
Páll Marís Pálsson víkur af fundi undir þessum dagskrárlið kl. 17:20.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

4.2011420 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Miðstöð fyrir ungt kvikmyndagerðarfólk.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.
Páll Marís Pálsson kemur aftur á fund kl. 17:25.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

5.2011419 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Tvær danssýningar í Smáralindinni.
Ráðið samþykkir að veita Dansgarðinum styrk að upphæð kr. 250.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

6.2011404 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Undirbúnings- og útgáfustyrkur vegna sýningar í Safnasafninu.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

7.2011393 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Samruni myndlistar-, dans- og tónverks.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

8.2011391 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Danshópur vill skoða samfélagslegt hlutverk dans og kóreógrafíu.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

9.2011390 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Undirbúningur geisladisks með lögum við ljóð eftir Jónas Hallgrímsson.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

10.2011386 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Uppsetning á verkinu Eldblóm.
Afgreiðslu máls frestað til næsta fundar.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

11.2011379 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Barnasýning um ávexti sem þurfa að leggjast undir læknishendur.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

12.2011378 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Vinnustofan ætluð einstaklingum með góðan grunn í samtímadansi.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

13.2011376 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Gerð stuttra myndbanda um listamenn sem koma fram eða halda sýningar í menningarhúsum.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

14.2011383 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Grunnskólabörn skapa blómaverk úr endurunnu plasti.
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 150.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

15.2011382 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Myndbandsupptökur af bókmenntakynningu grunnskólabarna.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

16.2011375 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Skrásetning á sögu Frístundahópsins Hana-nú.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

17.2011366 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskaljóðalestur á hjúkrunarheimilum Kópavogsbæjar.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.
Margrét Tryggvadóttir víkur af fundi undir þessum dagskrárlið kl. 18:25.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

18.2011359 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Sögustund í grunn- og leikskólum Kópavogs á vorönn 2021.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.
Margrét Tryggvadóttir mætir aftur á fund kl. 18:30.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

19.2011342 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Útsetningar fyrir karlakór og hljóðfæraleikara á vinsælum lögum sem tengjast Kópavogi.
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 300.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

20.2011346 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Vinna við undirbúning myndlistarsýningar.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

21.2011347 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Gítardúettar eftir Astor Piazzolla í Salnum.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

22.2011324 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óperugalatónleikar í Salnum.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

23.2011325 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ókeypis ritlistasmiðjur fyrir ungmenni og eldri borgara á Bókasafni Kópavogs.
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 330.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

24.2011302 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Upplifunarverk og hljóðganga í Guðmundarlundi.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

25.2011303 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Vortónleikar og jólatónleikar Kvennakórs Kópavogs.
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 300.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

26.2011299 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Tónleikahald Spectrum í Salnum.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

27.2011214 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ókeypis leiksýning í Borgarleikhúsinu fyrir 6. bekkinga í Kópavogi.
Afgreiðslu máls frestað til næsta fundar.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

28.2010704 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Vinna við hljóðupptökur og útsetningar á tónlist og hljóðbókum.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

29.2010623 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Þjóðlagasextett Ásgeirs Ásgeirssonar leikur íslensk þjóðlög á safnanótt í Salnum.
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 300.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

30.2010264 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Myndgreiningafundir á Héraðsskjalasafninu.
Ráðið samþykkir að veita Sögufélaginu styrk að upphæð kr. 250.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

31.2010204 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um rekstrarstyrk vegna starfsársins 2021.
Afgreiðslu máls frestað.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

32.2011436 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Tónleikar og sögustund í Salnum.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

33.2011430 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Hljóðvapp eða hljóðgöngur um sögu og samtíma Kópavogs.
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 1.500.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

34.2011422 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ókeypis þátttöku- og sviðslistaverk fyrir fyrstu bekki grunnskólans sýnt í Salnum.
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 600.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

35.2011421 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Þverfaglegt rannsóknar- og hönnunarstarf fyrir börn og fjölskyldur þeirra í samvinnu við Menningarhúsin í Kópavogi árið 2021.
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 4.000.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

36.2011403 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Afrísk-íslensk menningarhátíð með áherslu á tónlist, dans og kennslu.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

37.2011394 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Frumflutningur og sýningar á nýju barnatónleikhúsverki Skemmtilegt er myrkrið.
Afgreiðslu máls frestað til næsta fundar.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

38.2011392 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Trjáópera sem verður flutt í Heiðmörk.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

39.2011389 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Tveir viðburðir á vegum Plöntutíðar í Kópavogi.
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 493.875,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

40.2011388 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Pop-up grímuleikhús og vinnusmiðjur víða um Kópavog.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

41.2011387 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Skapandi tónlistarnámskeið fyrir börn í tengslum við hátíðina New Music for Strings.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

42.2011385 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Gerð bókar um fæðingasögur feðra.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

43.2011377 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Listahringurinn mótar gönguleið milli vinnustofu listamanna og annarrar menningarstarfsemi í og við Hamraborgina.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

44.2011384 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Bókaútgáfa tengd listrænu ferli umsækjanda.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

45.2011381 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Píanókeppni EPTA í Salnum.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

46.2011380 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Tvennir tónleikar í Salnum.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

47.2011374 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Upptaka á kynfræðslu Pörupilta fyrir 10. bekkinga.
Afgreiðslu máls frestað til næsta fundar.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

48.2011362 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Tvær vinnustofur í danslist og myndlist í tengslum við verk sem sýnt verður á Listahátíð í Gerðarsafni 2022.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

49.2011357 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Tvennir ókeypis tónleikar tónlistakennara Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

50.2011343 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Portrett myndir af fastagestum Salalaugar.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

51.2011345 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Fiðlu- og hörputónleikar fyrir eitt af eftirfarandi: a)eldri borgara, b)grunn-eða framhaldsskóla, c)Gerðarsafni.
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 270.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

52.2011348 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Gerð útilistaverks í Kópavogi.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

53.2011349 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ljósmyndir, hljóðverk og vídeó tengt Hamraborg sem verður sýnt í Midpunkt.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

54.2011350 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ljósmyndasýning og bókverk í Midpunkt í Hamraborg.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

55.2011185 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Gerð listaverks sem liggur á mörkum myndlistar og kvikmyndagerðar.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

56.2011073 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað eftir fjármagni til að vinna að og ljúka upptökum og eftirvinnslu á hljómplötu.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

57.2011055 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Árlegir jólatónleikar í Kópavogskirkju.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

58.2011051 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 600.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

59.2012251 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Framleiðsla á viðtalsþáttum við listamenn sem tengjast Kópavogi.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Fundi slitið - kl. 20:30.