Lista- og menningarráð

127. fundur 06. maí 2021 kl. 17:00 - 18:00 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalmaður
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Vigdís Ásgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Menningarviðburðir í Kópavogi

1.2104500 - Bæjarlistamaður Kópavogs 2021

Val á Bæjarlistamanni Kópavogs 2021.
Lista- og menningarráð er sammála um val á Bæjarlistamanni Kópavogs 2021 og verður tilkynnt um valið við formlega athöfn í Salnum 20. maí.

Fundi slitið - kl. 18:00.