Lista- og menningarráð

133. fundur 11. nóvember 2021 kl. 17:00 - 20:30 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalmaður
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Vigdís Ásgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • starfsmaður nefndar
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.2010687 - Gerðarverðlaunin

Velnefnd Gerðarverðlaunanna.
Lista- og menningarráð samþykkir skipan valnefndar um Gerðarverðlaunin.

Menningarviðburðir í Kópavogi

2.2108636 - Eignarhald á stupu á Hádegishólum

Beiðni um að Kópavogsbær taki yfir eignarhald á stúpu í Hádegismóum.
Lista- og menningarráð leitaði álits ráðgjafanefndar Gerðarsafns um hvort skilgreina mætti stúpu sem listaverk. Í áliti nefndarinnar kemur fram að ekki sé hægt að skilgreina stúpu sem útilistaverk heldur bænastað, þó að verkið sem slíkt geti vissulega haft menningarlegt gildi. Á þeim forsendum telur ráðið sig ekki geta orðið við beiðninni um að taka yfir eignarhald á stúpunni.

Menningarviðburðir í Kópavogi

3.2005113 - Ljóðasamkeppnin Jón úr Vör.- framhaldsmál

Reglur um Ljóðakeppni Jóns úr Vör.
Lista- og menningarráð felur forstöðumanni menningarmála að leggja lokahönd á reglurnar um Ljóðakeppni Jóns úr Vör.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

4.2105873 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkumsókn vegna útgáfu og útsetningu laga Ágústs Péturssonar.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

5.2106007 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni um skrásetningu á sögu sumarhúsabyggðar í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 350.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

6.2106746 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ósk um styrk vegna tónverks fyrir Voces Thules.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

7.2107092 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkumsókn vegna barnaskemmtunar fyrir alla fjölskylduna.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 150.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

8.2107264 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna menningarmiðlunar.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

9.2109631 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna myndgreiningafunda á Héraðsskjalasafni, fræðslu- og skemmtigangna, aðventukaffi og fleira.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 300.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

10.2109781 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna staðbundins sviðsverks sem fjallar um skynjun fólks á borgarskipulagi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

11.2109881 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna tveggja jólaskemmtana í garðinum við menningarhúsin.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

12.2109942 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna námskeiðs í hugmyndavinnu með áherslu á listsköpun í náttúrunni.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

13.2110045 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna jólasýningar í Guðmundarlundi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

14.2110137 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir verkefnastyrk fyrir leikárið 2021-2022.
Máli frestað.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

15.2110138 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir rekstrarstyrk vegna reksturs og viðhalds leikhúss.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

16.2110252 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna innsetningar fyrir börn.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

17.2110336 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna kórastarfs 2022 með áherslu á 20 ára afmæli kórsins.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

18.2110349 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna kórastarfs, tónleika og upptöku.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

19.2110411 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna samsöngsdagskrár í Salnum á verkum Brahms, Schubert og Schumann.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

20.2110412 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna fræðslu- og skemmtidagskrár í skólum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

21.2110464 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna tónlistarflutnings í Salnum við ljóð Jóns Thoroddsen.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

22.2110507 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna 30. tónleika Camercartica í Kópavogskirkju.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

23.2110536 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir styrk til að bjóða börnum upp á námskeið í sögu- og leikritaritun.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

24.2110561 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir styrk til að stofna götudanshóp fyrir 12 ungmenni sumarið 2022.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

25.2110562 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna 9 þátttökutónleika í félagsmiðstöðvum eldri borgara.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 300.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

26.2110605 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir styrk vegna málþins fyrir ólíka hópa sem unna ljóðlist.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

27.2110606 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir styrk til að gera nokkra hlaðvarpsþætti/hljóðgöngur um sögu og samtíma Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

28.2110607 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir styrk til að vera með listhugleiðslu við verk Gerðar í Gerðarsafni.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

29.2110613 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna kórastarfs og tónleikahalds.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

30.2110614 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna bókverks og myndlistarsýningar af ljósmyndum frá Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

31.2110615 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Sótt er um styrk til leiksýninga í öllum leik- og grunnskólum Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

32.2110616 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir styrk vegna uppsetningar á gamanleikritinu Tengdó, frumsýndu í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

33.2110618 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ósk um styrk til að bjóða grunnskólabörnum upp á vinnustofur í tónlist og myndlist ásamt lokatónleikum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

34.2110628 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna námskeiðshalds í framsögn og tjáningu fyrir eldri borgara í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

35.2110631 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna barnadagskrár RIFF sem er sýnd í leik- og grunnskólum og í Bíóbílnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

36.2110657 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkumsókn vegna danssmiðju fyrir grunnskólabörn í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

37.2110658 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ósk um styrk til að myndskreyta veggi á byggingum í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 500.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

38.2110659 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna vinnustofuopnunnar og dagskrár í Auðbrekku á sumardaginn fyrsta.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 200.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

39.2110660 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir styrk til að setja upp vinnusmiðju fyrir eldri borgara í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

40.2110661 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað eftir styrk í tengslum við innsetningu á mörkum danslistar og myndlistar í Gerðarsafni.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

41.2110662 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ósk um styrk vegna verkefnis á sviði jasstónlistar fyrir ungt fólk.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

42.2110663 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ósk um styrk vegna ókeypis fjölmenningalegra viðburða úti og inni sumar 2022.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

43.2110664 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni um verk í almenningsrými við Hamraborg í samstarfi við Gerðaersafn og Y gallerí.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

44.2110665 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað eftir styrk til að flytja óperuna Mannsröddina á íslensku í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

45.2110666 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir styrk til prentunar bókar og límstafa í tengslum við sýninguna Stöðufundur í Gerðarsafni.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

46.2110667 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir styrk til reksturs á sýningarrými og sýningarhaldi í Y gallery í Hamraborg.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

47.2110668 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ósk um styrk til að heiðra íslenska einsöngslagið á átta tónleikum í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 750.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

48.2110669 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna flamenco sýningar í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

49.2110670 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að taka ljósmyndir í hverfum bæjarins og sýna í Kópavogi og víðar.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

50.2110671 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna viðburða Listar án landamæra í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 1.500.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

51.2110672 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að setja upp myndlistar- og hönnunarsýningu út frá sögum Kópavogsbúa.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

52.2110673 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað eftir styrk til ljóðatónleika í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

53.2110674 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að halda einsöngstónleika í Salnum með aríu og ljóðadagskrá.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

54.2110675 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna innsetningar eða gerð hljóðskúlptúrs í menningarhúsum Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

55.2110676 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir styrk til ritunar skáldsögu og kynningar á bókasöfnum Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

56.2110678 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að halda vinnustofur/listmsiðjur fyrir Kópavogsbúa á öllum aldri.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

57.2110679 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna tónleikahalds í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

58.2110680 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna gítardúettatónleika og upptöku í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

59.2110682 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna gjaldfrjálsrar listasmiðju í Auðbrekku 14.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 100.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

60.2110683 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna gjaldfrjálsrar sirkussýningar í ólíkum hverfum Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 500.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

61.2110684 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að kynna afríska menningu á fjölbreyttan hátt fyrir börnum og fullorðnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

62.2110685 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna tónleika og listviðburðar í Salnum, tengdum Íslandi og Noregi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 250.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

63.2110698 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að vera með uppskeruhátíð skólakóra Kársnesskóla með fernum tónleikum í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 300.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

64.2110710 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að halda tónleikaröðina Jazz í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

65.2110714 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna tónleikaviðburðar í Salnum sem hluta af tónleikaröðinni Tíbrá.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

66.2110716 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir styrk vegna handritasmiðju fyrir 8-12 ára börn við þróun sjónvarpsþáttar.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

67.2110730 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir styrk vegna framleiðslu viðtalsþátta við 13 fagaðila innan myndlistar á Íslandi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

68.2110731 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir styrk til tónleikahalds í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

69.2110733 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna sýningarhalds Perlunnar í Kópavogi eða fyrir börn sem búa í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

70.2110734 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að vinna að ljósmyndaverkefni í Kópavogi og Róm.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

71.2110735 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Óskað er eftir styrk til tónleikaraðar í Hörpu, Salnum og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 350.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

72.2110736 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna gjaldfrjálra tónleika og tónleikaupptöku í fordyri Salarins.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 250.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

73.2110737 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk fyrir textilvinnusmiðju fyrir eldri og yngri kynslóðir í öllum hverfum Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

74.2110738 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna tónlistarflutnings á nýjum útsetningum á þremur hjúkrunarheimilum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

75.2110739 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að lesa upp ævintýri á pólsku fyrir pólskar fjölskyldur í bókasafni Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

76.2110740 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að bjóða börnum í smiðju í brúðuleikhúsgerð.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 350.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

77.2110742 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til gerðar heimildamyndar um starfsemi Vinnskóla Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

78.2110743 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til tveggja verkefna: Útikyrrðarrýmis og ræktunarsverkefnis & Innsetningar og fræðsluverkefnis.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

79.2110744 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna gerðar innsetningar/listgjörnings.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

80.2110745 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna Hamraborg Festival 2022.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 3.000.000 til verkefnisins.

Erindi frá bæjarráði

81.2109683 - Fundir nefnda og ráða

Umsögn varðandi þóknanir fyrir fundi nefnda og ráða.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 20:30.