Lista- og menningarráð

138. fundur 06. apríl 2022 kl. 17:00 - 19:30 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalmaður
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Vigdís Ásgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aino Freyja Jarvela starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Aino Freyja Jarvela forstöðumaður
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.2108635 - Menningarstefna Kópavogsbæjar 2022

Umræða um menningarstefnu Kópavogs.
Lista- og menningarráð samþykkir drög að menningarstefnu Kópavog og vísar henni til umfjöllunar í samráðsgátt og til nefnda og ráða bæjarins.

Fundi slitið - kl. 19:30.