Lista- og menningarráð

142. fundur 17. ágúst 2022 kl. 08:15 - 10:00 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir formaður
  • Jónas Skúlason aðalmaður
  • Helga Hauksdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Sigrún Ingólfsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Elvar Bjarki Helgason aðalmaður
  • Ísabella Leifsdóttir aðalmaður
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Ásta Arnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.2201848 - Salurinn 2022

Heimsókn í Salinn og kynning á starfseminni.
Lista- og menningarráð þakkar Aino Freyju Järväla, forstöðumanni Salarins fyrir móttökurnar og fróðlega kynningu um starfsemina.

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

2.2108644 - Málefni Gerðarsafns 2021-2024

Heimsókn í Gerðarsafn og kynning á starfsemi safnsins.
Lista- og menningarráð þakkar Brynju Sveinsdóttur, forstöðumanni Gerðarsafns fyrir móttökurnar og fróðlega kynningu um starfsemina.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

3.2205007 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

4.2204236 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni vegna tónleika í sundlaugum Kópavogs.
Lista- og menningarráð samþykkir að veita umsækjendum styrk að upphæð kr. 250.000,-

Fundi slitið - kl. 10:00.