Lista- og menningarráð

146. fundur 17. nóvember 2022 kl. 16:00 - 20:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir formaður
  • Jónas Skúlason aðalmaður
  • Helga Hauksdóttir aðalmaður
  • Elvar Bjarki Helgason aðalmaður
  • Ísabella Leifsdóttir aðalmaður
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Ásta Arnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

1.2210805 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna vatnslitasmiðju í Auðbrekku vorið 2023.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

2.2210804 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um rekstrarstyrk fyrir Kvennakór Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins. Krafa er gerð um þátttöku í viðburði á vegum bæjarins að minnsta kosti einu sinni árið 2023 í samráði við forstöðumann menningarmála.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

3.2210771 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna barnasýningar í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 1.000.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

4.2210762 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að halda Hamraborg Festival.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 5.000.000 til verkefnisins. Jafnframt er óskað eftir að verkefnið sé unnið í nánu samstarfi við MEKÓ.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

5.2210749 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna málþings um bókmenntagagnrýni í fjölmiðlum, sérstaklega ljóðlist.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 200.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

6.2210748 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til leikhóps sem ætlað er að skemmta og fræða börn í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

7.2210747 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna tónlistarflutnings í Catalinu.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

8.2210746 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að gera kynningarmyndbönd fyrir tónlistarfólk í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

9.2210745 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna sýningar í tilefni af aldarafmæli Gísla J. Ástþórssonar.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

10.2210743 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til útgáfutónleika á nýjum, íslenskum söngvaflokk í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 250.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

11.2210742 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til tvennra tónleika ungra kvenna í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

12.2210741 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að fjármagna upptökur á nýrri plötu og útgáfutónleika á kórahátíð í Salnum í maí 2023.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

13.2210740 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til tónleikahalds fyrir eldri borgara í Kópavogi og sönglagatónleika í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

14.2210739 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til gerðar vídeóinnsetningar á mörkum myndlistar og kvikmyndagerðar.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

15.2210738 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk fyrir Camerarctica til að halda tónleikana Mozart við kertaljós í Kópavogskirkju í desember 2022.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

16.2210737 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um rekstrarstyrk fyrir starfsemi Samkórs Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins. Krafa er gerð um þátttöku í viðburði á vegum bæjarins að minnsta kosti einu sinni árið 2023 í samráði við forstöðumann menningarmála.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

17.2210736 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna einsöngstónleika í Kópavogi undir yfirskriftinni Söknuður.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

18.2210735 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að ljúka við gerð kvikmyndar um hljóðverkið Hamraborgin - Óður til hávaða sem flutt verður í Salnum á Vetrarhátíð.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 750.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

19.2210734 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um verkefnastyrk fyrir starfsárið 2022-2023.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

20.2210733 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna rannsókna og tilrauna með ljósmyndamiðilinn.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

21.2210732 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til reksturs gallerís í Hamraborginni árið 2023.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 1.500.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

22.2210731 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk fyrir fernum tónleikum í tónleikaröðinni Ár íslenska einsöngslagsins sem fram fer í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

23.2210730 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til tónleika- og viðburðarhalds á Myrkum músíkdögum í Salnum og Gerðarsafni.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

24.2210729 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til undirbúings og listrænnar tónlistaruppákomu á leikskólum í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 200.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

25.2210728 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til tvennra stofutónleika tileiknaða Jóni úr Vör og Þorkeli Sigurbjörnssyni.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 198.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

26.2210727 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna reksturs og viðhalds leikhúss í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

27.2210726 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna sirkussýninga og sirkuskennslu fyrir áhorfendur.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 300.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

28.2210725 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um samstarf vegna birtingu á sigurljóði Jóns úr Vör í Sundlaug Kópavogs.
Lista- og menningarráð tekur vel í hugmyndina og felur forstöðumanni menningarmála að útfæra hana í samráði við umsækjanda.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

29.2210724 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að halda 20 tíma smiðju í Bókasafni Kópavogs sem ætlað er að þjálfa sköpunarhæfni og mynda félagsleg tengsl ólíkra hópa.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 250.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

30.2210723 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk fyrir námskeiði og sýningarhaldi fyrir unglinga í Kópavogi á vegum GMT.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 250.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

31.2210722 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna sýningar og útgáfu afmælisrits í tilefni af 35 ára afmæli Myndlistarskóla Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

32.2210721 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að gera hljóðverk/hlaðvarp sem tengir upplifun náttúru og listar.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

33.2210720 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna textaverka utanhúss, helst í útjaðri Kópavogs og smiðjum þeim tengdum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 200.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

34.2210678 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna tónleikahalds í Kópavogskirkju á föstudaginn langa.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 300.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

35.2210677 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til söngtónleika í Salnum undir yfirskriftinni Joy of Being Alive.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

36.2210676 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að gera heimildarmynd um Þórð Guðnason.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

37.2210675 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna framleiðslu á myndbandi vegna 50 ára afmælis Íþróttafélagsins Gerplu.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

38.2210667 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að halda sirkussýningu og vinnusmiðju sem fjallar um umburðarlyndi og jafnrétti í Klettaskóla.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

39.2210666 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til afmælistónleika í Salnum til heiðurs Sigfúsi Halldórssyni.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

40.2210642 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til tónleikahalds í Salnum 8. mars undir yfirskriftinni Hver er þessi kona.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

41.2210618 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til gerðar heimildamyndar um Vinnuskóla Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

42.2210594 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að halda þrenna tónleika í heimahúsum í þremur hverfum Kópavogsbæjar.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 200.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

43.2210568 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um rekstrarstyrk fyrir Karlakór Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins. Krafa er gerð um þátttöku í viðburði á vegum bæjarins að minnsta kosti einu sinni árið 2023 í samráði við forstöðumann menningarmála.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

44.2210567 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til sýningar á Litlu Hryllingsbúðinni í tilefni af 70 ára afmæli Menntakskólans í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 300.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

45.2210380 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna tónleika með frumsömdu efni í Salnum.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

46.2210239 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk m.a. til hljóðfærakaupa vegna tónlistarnámskeiða fyrir 1-5 ára börn.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

47.2210198 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að flytja einleikinn Flokkstjórinn í fjögur skipti í Grandahvarfi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 300.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

48.2210135 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til upplesturs og spjalls við eldri íbúa Kópavogs um bókina Glaðlega leikur skugginn í sólskininu.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

49.2210117 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna tónleikahalds og samsöngs fyrir eldri borgara í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 150.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

50.2210020 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk vegna þátttökutónleika og tónleikahalds fyrir eldri borgara í Kópavogi.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

51.2209608 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk fyrir ritsmiðju fyrir skúffuskáld í Bókasafni Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

52.2209588 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk fyrir jólasýningu við Menningarhúsin í Kópavogi í desember.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

53.2209362 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um rekstrarstyrk fyrir Sögufélag Kópavogs.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 300.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

54.2209358 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk fyrir hátíð á vegum Island Panorama.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

55.2209051 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til að ljúka vinnslu við gerð heimildamyndar um Wilhelm Beckmann.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins en getur því miður ekki orðið við beiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

56.2208800 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Beiðni um styrk til ókeypis tónleikahalds fyrir eldri borgara í Salnum með dagskrá tileinkaðri Sigfúsi Halldórssyni.
Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsókn í styrktar- og rekstrarsjóð ráðsins og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Fundi slitið - kl. 20:00.