Dagskrá
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
1.2212440 - Stjórnsýsla - Menningarmál
Kynning á greiningu á starfsemi menningarhúsanna lögð fram.
Gestir
- Róbert Ragnarsson - mæting: 08:15
- Ásdís Kristjánsdóttir - mæting: 08:15
Menningarviðburðir í Kópavogi
2.2303772 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Beiðni um styrk vegna tónleika fyrir eldri borgara í Kópavogi.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
3.2303209 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Beiðni um styrk vegna Kársneshátíðar.
Fundi slitið - kl. 10:00.