Dagskrá
1.1011281 - Fjárhagsáætlun 2011. Lista- og menningarráð.
2.1011115 - Ljóðasamkeppnin Ljóðstafur Jóns úr Vör 2011.
3.1101206 - Safnanótt 2011.
4.1001169 - Umhverfisstefna Kópavogs
5.910185 - Böðvar Þórisson, umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, haust ""09, vegna verks í minningu um
6.1010010 - Guðmundur Viðarsson, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna verkefnisins Kópavogur þá og
7.1010003 - Nína Margrét Grímsdóttir. Beiðni um styrk vegna píanóleiks í tengslum við opnun á sýningu á verkum S
8.1010069 - Karlakórinn Þrestir, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna tónleikahalds vegna sýningar
Fundi slitið - kl. 19:00.
Rætt um fjárhagsáætlun 2011.
Í ljósi erfiðrar fjárhagsstöðu hefur lista- og menningarráð ákveðið að halda útgjöldum ráðsins í lágmarki á árinu 2011. Ekki verður auglýst eftir styrkumsóknum á árinu 2011.