Lista- og menningarráð

42. fundur 13. maí 2015 kl. 16:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Björg Baldursdóttir aðalfulltrúi
  • Þuríður Backman aðalfulltrúi
  • Hannes Friðbjarnarson aðalmaður
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalfulltrúi
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Arna Schram forstöðumaður Listhúss Kópavogsbæjar
Dagskrá

1.1504740 - Umsókn um viðburðarstyrk vegna 6. píanókeppni Íslandsdeildar EPTA 2015

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að styrkja Íslandsdeild EPTA með framlagi úr lista- og menningarsjóði þar sem Kópavogsbær í gegnum Salinn er þegar að styrkja keppnina með helmingsafslætti af leigu Salarins.

2.1005012 - Heiðurslistamaður Kópavogs.

Nefndin ræðir tillögur.
Ráðið frestar afgreiðslu.

3.1505223 - Saga og landslag í Kópavogi. Hugmyndir um betra aðgengi og nýtingu

Iðunn Svala Árnadóttir kynnir hugmyndi sínar.
Lista- og menningarráð þakkar Iðunni fyrir frjóar hugmyndir og hvetur hana til að vinna þeim áfram brautargengi.

4.1505226 - Bæjarlistamaður Kópavogs 2015-2016. Útnefning

Ráðið fór yfir umsóknir og tilnefningar.
Ráðið frestar afgreiðslu málsins.

Fundi slitið.