Lista- og menningarráð

363. fundur 13. september 2010 kl. 17:00 - 19:00 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundargerð ritaði: Linda Udengård deildarstjóri menningarmála
Dagskrá

1.1008096 - Menningarstefna Kópavogs, endurskoðun 2010.

Rætt um menningarstefnu Kópavogs og áframhaldandi vinnuferil.  Formanni og deildarstjóra falið að vinna áfram með hugmyndir fram að næsta fundi.

2.1003130 - Málefni Náttúrufræðistofu Kópavogs 2010

Lagt fram til kynningar umsókn um verkefnastyrk til fjárlaganefndar Ríkisins.

Fundi slitið - kl. 19:00.