Lista- og menningarráð

27. fundur 15. apríl 2014 kl. 17:00 - 19:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Una Björg Einarsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Pétur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson áheyrnarfulltrúi
  • Arna Schram starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Arna Schram deildarstjóri
Dagskrá
Hjálmar Hjálmarsson vék af fundi 18:30 og kom aftur á fund 18:45. Pétur Ólafsson fer af fundi kl. 18:45.

1.1403246 - Umsókn um styrk til að gera stuttmynd. Magnús Thoroddsen Ívarsson.

Menningarfulltrúa falið að vinna nánar úr þessari umsókn.

2.1403512 - Umsókn um styrk til stuttmyndagerðar. Valdimar Kúld Guðmundsson.

Menningarfulltrúa falið að vinna nánar úr þessari umsókn.

3.1404377 - Umsókn um styrk vegna Líttu inn í salinn í hádeginu veturinn 2014-2015. Guðrún Birgisdóttir.

Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 600.000.

4.1401594 - RIFF kvikmyndahátíð.

Fulltrúi RIFF, Ottó Tynes, fer yfir mögulegt samstarf við Kópavogsbæ.

Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar.

5.1309588 - Kópavogsdagar 2014

Drög að dagskrá kynnt.

6.1006103 - Heiðurslistamaður og bæjarlistamenn Kópavogs.

Framhald umræðna og ákvörðun tekin.

 

7.1404315 - Umsókn um styrk til tónleikahalds í tónleikaröðinni TKTK veturinn 2014-2015

Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 400.000.

Fundi slitið - kl. 19:00.