Lista- og menningarráð

29. fundur 16. júní 2014 kl. 17:00 - 18:30 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson áheyrnarfulltrúi
  • Matthías Páll Imsland aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Arna Schram deildarstjóri
Dagskrá

1.1006103 -

Lista- og menningarráð leggur fram vinnurreglur um val á bæjarlistamanni og heiðurslistamanni Kópavogs.

2.1401594 - RIFF kvikmyndahátíð á menningartorfunni.

Menningarfulltrúi kynnir stöðuna á verkefninu og upplýsir um fund með RIFF-fólkinu.

3.1405608 - Umsókn um styrk vegna götulistaverks á húsi í Hamraborg 7.

Ákveðið að menningarfulltrúinn fundi með eigendum og listamanni um framhaldið.

Fundi slitið - kl. 18:30.