Lista- og menningarráð

364. fundur 27. september 2010 kl. 17:00 - 18:30 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundargerð ritaði: Una Eydís Finnsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.1009210 - Ársreikningur LK 2009-2010, rekstrarstyrkur og reikningur.

Lagt fram.  Frestað til næsta fundar.

2.1009276 - Vettvangsferðir, skipulag nefndar Lista- og menningarráðs Kópavogs.

Vettvangsferð í Nátturufræðistofu og Bókasafn Kópavogs.

Fundi slitið - kl. 18:30.