Lista- og menningarráð

41. fundur 16. apríl 2015 kl. 17:15 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Björg Baldursdóttir aðalfulltrúi
  • Þuríður Backman aðalfulltrúi
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalfulltrúi
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson varamaður
Fundargerð ritaði: Arna Schram forstöðumaður Listhúss Kópavogsbæjar
Dagskrá

1.1008096 - Menningarstefna Kópavogs.

Stefnan lögð fram til samþykktar.
Lista- og menningarráð samþykkir stefnuna með áorðnum breytingum.

2.1410089 - Tónlistar- og listahátíðin Cycle.

Drög að samningi við hátíðina lögð fram til samþykktar.
Lista - og menningarráð samþykkir samninginn við hátíðina.

3.1310524 - Myndlistarfélag Kópavogs. Rekstrarstyrkur fyrir árið 2015

Lista- og menningarráð samþykkir að veita Myndlistarfélagi Kópavogs rekstrarstyrk að upphæð kr. 180.000.

4.1006103 - Bæjarlistamaður

Ráðið ákveður að auglýsa eftir bæjarlistamanni.

Fundi slitið.