Lista- og menningarráð

54. fundur 21. janúar 2016 kl. 12:15 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Björg Baldursdóttir aðalfulltrúi
  • Þuríður Backman aðalfulltrúi
  • Hannes Friðbjarnarson aðalfulltrúi
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalfulltrúi
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Arna Schram Forstöðumaður Listhúss Kópavogsbæjar
Dagskrá

1.1512813 - Umsókn um styrk vegna útitónleika í Hamraborg

Ráðið sér sér ekki fært að verða við þessari styrkbeiðni.

2.1512775 - Guðrún Birgisdóttir: Umsókn um styrk vegna "Líttu inn í Salinn í hádeginu"

Ráðið samþykkir að veita 500.0000 kr styrk.

3.1512774 - Skólahljómsveit Kópavogs: Umsókn um styrk vegna heimildamyndagerðar um skólahljómsveitina.

Ráðið sér sér ekki fært að verða við þessari styrkbeiðni.

4.1512771 - Starfsmannafélag Tónlistarskóla Kópavogs: Umsókn um styrk til tónleikahalds í tónleikaröðinni TKTK í

Ráðið óskar eftir því að fá að hitta forsvarsmenn verkefnisins til að ræða mögulega aðra útfærslu á því.

5.1512765 - Jón Hrólfur Sigurjónsson: Umsókn um styrk til útgáfu íslenskrar tónlistarsögu fyrir börn

Ráðið sér sér ekki fært að verða við þessari beiðni um styrk.

6.1512763 - Skólakór Kársnesskóla óskar eftir styrk til tónleikahalds í tilefni 40 ára starfsafmælis

Ráðið samþykkir að veita 500.000 kr. til verkefnisins.

7.1512761 - Umsókn um styrk vegna Tónlistarhátíðar unga fólksins

Ráðið samþykkir að veita 500.000 kr. til verkefnisins.

8.1512705 - Umsókn um styrk vegna tónleika "Mozart við kertaljós" 2016

Ráðið samþykkir að veita 100.000 kr. til verkefnisins.

9.1509764 - Lovísa Lára Halldórsdóttir: Umsókn um styrk til kvikmyndagerðar

Ráðið sér sér ekki fært að verða við þessari styrkbeiðni.

10.1509696 - Nafnlausi leikhópurinn: Umsókn um styrk til að semja og sviðssetja leikritið Þinghól

Umsókninni var vísað til ráðsins frá bæjarráði.
Ráðið sér sér ekki fært að verða við þessari styrkbeiðni.

11.15061705 - Starfsmannafélag Tónlistarskóla Kópavogs: Umsókn um styrk vegna TKTK - tónleikaraðar kennara TK.

Ráðið óskar eftir fundi með forsvarsmönnum verkefnisins til að ræða mögulega aðrar útfærslur á því.

12.1601746 - Birnir Jón Sigurðsson: Umsókn um styrk til uppsetningar á nýju, frumsömdu verki í samstarfi við Mola

Ráðið samþykkir að veita 110.000 kr. til verkefnisins.

13.1601745 - Marteinn Sigurgeirsson: Umsókn um styrk til að taka upp viðtöl um sögu Kópavogsbæjar

Ráðið sér sér ekki fært að verða við þessari styrkbeiðni.

14.1601744 - Leikhópurinn X: Umsókn um styrk vegna upptöku á sjónvarpsþáttaröð

Ráðið sér sér ekki fært að verða við þessari styrkbeiðni.

15.1601742 - Gunnar Kr. Sigurjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson: Umsókn um styrk vegna ritsins Gamansögur úr Kópavo

Ráðið sér sér ekki fært að verða við þessari styrkbeiðni.

16.1601735 - Elísabet Waage: Umsókn um styrk til að hljóðrita tónsmíðar

Ráðið sér sér ekki fært að verða við þessari styrkbeiðni.

17.1601032 - Bergljót Arnalds: Umsókn um styrk vegna óperutónleika og uppsetningar á útilistaverki

Ráðið óskar eftir frekari kostnaðaráætlun vegna útilistaverksins en vísar óperuhlið umsóknarinnar til Óperuhátíðarinnar.

18.1601018 - Umsókn um styrk vegna Cycle listahátíðarinnar 2016

Ráðið samþykkir að veita samtals 4.000.000 kr. til hátíðarinnar.

19.1507305 - Hrafn A. Harðarson: Umsókn um styrk til útgáfu ljóðabókar með Kópavogsljóðum

Ráðið sér sér ekki fært að verða við þessari styrkbeiðni.

20.1601844 - Styrkbeiðni vegna 50 ára afmælis Samkórs.

Ráðið samþykkir að veita 400.000 kr. til verkefnisins.

21.15062396 - Umsókn um styrk vegna frumflutnings óperunnar Baldursbrár í Salnum

Ráðið sér sér ekki fært að verða við þessari styrkbeiðni.

Fundi slitið.