Á 4. fundi lýðheilsu- og íþróttanefndar var afgreiðslu iðkendastyrks til eins félags frestað og kallað eftir frekari upplýsingum. Þessar upplýsingar liggja nú fyrir og leggur íþróttadeild því fram tillögu um endurskoðaða úthlutun iðkendastyrkja íþróttaráðs fyrir árið 2025. Í þeirri tillögu er viðbótarframlagi úthlutað til félaganna í samræmi við iðkendatölur þeirra og skiptist eftirfarandi:
Breiðablik - kr. 760.198,-
Íþróttafélagið Gerpla - kr. 497.967,-
Handknattleiksfélag Kópavogs - kr.555.063,-
Dansíþróttafélag Kópavogs- kr. 32.309,-
Bogfimifélagið Boginn - kr. 69.917,-
Dansfélagið Hvönn - kr. 54.532,-
Golfklúbbur GKG - kr. 77.097,-
Tennisfélag Kópavogs - kr. 60.173,-
Hnefaleikafélag Kópavogs - kr. 49.745,-
TaeKwonDofélag Kópavogs - kr. 32.138,-
Siglingafélagið Ýmir - kr. 3.077,-
Skautafélag Reykjavíkur íshokkídeild - kr.7.180,-
Pílufélag Kópavogs - kr. 12.137,-