Lýðheilsu- og íþróttanefnd

7. fundur 20. nóvember 2025 kl. 16:00 - 17:20 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Helgi Ólafsson aðalmaður
  • Sunna Guðmundsdóttir varaformaður
  • Thelma Bergmann Árnadóttir aðalmaður
  • Gunnar Gylfason aðalmaður
  • Matthías Hjartarson áheyrnarfulltrúi
  • Andrés Pétursson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Gunnar Guðmundsson
  • Ana Tepavcevic
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.25111392 - Kynning á verkefninu "Allir með"

Ana Tepavcevic, verkefnastjóri á íþróttadeild, kynnti verkefnið "Allir með" fyrir nefndinni.
Lýðheilsu- og íþróttanefnd þakkar Önu Tepavcevic, verkefnastjóra á íþróttadeild, fyrir góða kynningu á frábæru verkefni sem vonandi fær að dafna áfram og þróast.

Almenn mál

2.25111083 - Íþróttahátíð Kópavogsbæjar 2025

Lögð fram tillaga að dagsetningu fyrir Íþróttahátíð Kópavogsbæjar 2025 og drög að dagskrá hátíðarinnar.
Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir framlagða dagskrá og að Íþróttahátíð Kópavogs verði haldin fimmtudaginn 8. janúar 2026 í Salnum kl. 17:30.

Fundargerðir til kynningar

3.2210565 - Skákstyrktarsjóður Kópavogs - Fundargerðir sjóðsins

Fundargerðir sjóðsins fyrir árið 2024 og 2025 lagðar fram.
Lagt fram

Aðsend erindi

4.25101498 - HK - Ósk um félagsmerkingar við Salavöll og í Íþróttahúsi Digranes

Lagt fram erindi frá Aðalstjórn HK, dags. 14. október 2025, þar sem óskað er eftir því að félagið fái að setja upp merkingar (félagsmerki) við Salavöll og félagsfána inni í Íþróttahúsi Digranes. Bæði mannvirki eru að mestum hluta eingöngu nýtt af félaginu. Í Digranesi er félagið með starfsemi blak-, bandý- og handknattleiksdeildar og knattspyrnuvellir í Versölum eru hluti af skilgreindu HK-svæði fyrir knattspyrnu.
Lýðheilsu- og íþróttanefnd vísar málinu til úrvinnslu íþróttadeildar og skipulagsdeildar bæjarins sem vinni málið í samráði við HK.

Aðsend erindi

5.25111049 - Breiðablik - Skákdeild - Umsókn um ferðastyrk v EM félagsliða í skák

Lagt fram erindi frá Skákdeild Breiðabliks, dags. 11. nóvember 2025, þar sem óskað er eftir styrk vegna þátttöku félagsins á Evrópumóti félagsliða í skák í Grikklandi dagana 18. - 26. október 2025.
Íþróttaráð samþykkir að veita Skákdeild Breiðabliks styrk að upphæð kr. 180.000,- í samræmi við reglur um styrkveitingar vegna þátttöku í Evrópukeppni.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

6.2511396 - Tilnefningar um kjör á íþróttafólki Kópavogs 2025

Lagður fram listi með íþróttafólki sem tilnefnt er af íþróttafélögum vegna íþróttaársins 2025.
Íþróttaráð samþykkir að veita 36 íþróttafólki í flokki 13-16 ára og 10 íþróttafólki í flokki 17 ára og eldri, viðurkenningu ráðsins á íþróttahátíð Kópavogs sem haldin verður 8. janúar nk.
Íþróttafólk sem hlýtir viðurkenningu íþróttaráðs að þessu sinni eru:

13-16 ára
Aron Páll Gauksson og Anna Kristín Arnarsdóttir karate, Freyr Jökull Jónsson og Telma Hrönn Loftsdóttir körfubolti, Sólveig Freyja Hákonardóttir og Jón Ingvar Eyþórsson sund, Eyrún Svala Gustavsdóttir og Patrekur Ómar Haraldsson frjálsar íþróttir, Elsa Hlín Sigurðardóttir og Birkir Þorsteinsson knattspyrna, Viktoría Björk Harðardóttir skíði, öll úr Breiðablik.
Sóldís Inga Gunnarsdóttir og Magnús Darri Markússon bogfimi Boginn, Eiður Fannar Gapunay og Soffía Ísabella Bjarnadóttir dans Dansíþróttafélagi Kópavogs, Embla Hrönn Hallsdóttir og Arnar Daði Svavarsson golf GKG, Lena Guðrún Tamara Pétursdóttir og Fabian Sawicki dans Dansfélaginu Hvönn, Ómar Páll Jónasson og Gerður Líf Stefánsdóttir tennis Tennisfélagi Kópavogs, Hilmir Páll Hannesson og Kristín Rut Jónsdóttir hestamennska Spretti, Kári Vagn Birkisson pílukast Pílufélagi Kópavogs.
Birgir Hrafn Andrason og Emilía Ísis Nökkvadóttir dans, Þorbjörg Rún Emilsdóttir og Símon Þór Gregorsson blak, Bjarki Freyr Sindrason og Hekla Sóley Halldórsdóttir handbolti, Elísa Birta Káradóttir og Bjarki Örn Brynjarsson knattspyrna, Benedikt Darri Malmquist Garðarsson borðtennis, öll úr HK.
Kári Pálmasson og Rakel Sara Pétursdóttir áhaldafimleikar, Elín Þóra Jóhannesdóttir hópfimleikar, öll úr Gerplu

Í flokki 17 ára og eldri er afgreiðslu frestað til næsta fundar nefndarinnar.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

7.25111140 - Breiðablik - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Birki Þorsteinssyni og Elsu Hlín Sigurðardóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

8.2511940 - Breiðablik - Körfukanttleiksdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Frey Jökli Jónssyni og Telmu Hrönn Loftsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

9.2511937 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Patreki Ómari Haraldssyni og Eyrúnu Svölu Gustavsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

10.2511941 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Jóni Ingvari Eyþórssyni og Sólveigu Freyju Hákonardóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

11.25111138 - Breiðablik - Karate - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Aroni Páli Gaukssyni og Örnu Kristínu Arnarsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

12.25111142 - Breiðablik - Skíðadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Viktoríu Björk Harðardóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

13.25111147 - HK - Handbolti - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Bjarka Frey Sindrasyni og Heklu Sóleyju Halldórsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

14.25111149 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Bjarka Erni Brynjarssyni og Elísu Birtu Káradóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

15.25111145 - HK - Dans - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Birgi Hrafni Andrasyni og Emilíu Ísis Nökkvadóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

16.25111143 - HK - Blak - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Símoni Þór Gregorssyni og Þorbjörgu Rún Emilsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

17.25112050 - HK - Borðtennis - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Benedikt Darra Malmquist Garðarssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

18.25111236 - Gerpla - Hópfimleikar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Elínu Þóru Jóhannesdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

19.2511946 - Gerpla - Áhaldafimleikar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Kára Pálmasyni og Rakel Söru Pétursdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

20.2511950 - Sprettur - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Hilmi Páli Hannessyni og Kristínu Rut Jónsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

21.2511954 - TFK - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Ómari Páli Jónassyni og Gerði Líf Stefánsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

22.25111153 - PFK - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Kára Vagni Birkissyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

23.2511948 - Hvönn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Fabian Sawicki og Lenu Guðrúnu Tamara Pétursdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

24.25111151 - DÍK - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Eiði Fannari Gapunay og Soffíu Ísabellu Bjarnadóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

25.2511952 - Boginn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Magnúsi Darra Markússyni og Sóldísi Ingu Gunnarsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

26.25111232 - GKG - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Arnari Daða Svavarssyni og Emblu Hrönn Hallsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

27.25111141 - Breiðablik - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

28.25111332 - Breiðablik - Kraftlyftingadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

29.2511939 - Breiðablik - Körfukanttleiksdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

30.2511938 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

31.2511944 - Breiðablik - Hjólreiðadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

32.2511942 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

33.25111139 - Breiðablik - Karate - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

34.25111150 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

35.25111148 - HK - Handbolti - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

36.25111146 - HK - Borðtennis - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

37.25111144 - HK - Blak - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

38.25111238 - Gerpla - Hópfimleikar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

39.2511945 - Gerpla - Áhaldafimleikar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

40.2511953 - TFK - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

41.25111152 - GKG - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

42.2511949 - Sprettur - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

43.2511947 - Hvönn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

44.2511951 - Boginn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

45.25111048 - Tilnefningar - Flokkur ársins 2025

Lagður fram listi með þeim flokkum sem tilnefndir eru af íþróttafélögum í Kópavogi vegna Flokkur ársins 2025.
Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

46.25111235 - HK - Handbolti - Tilnefning til flokks ársins 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

47.25111233 - GKG - Tilnefning til flokks ársins 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

48.25111234 - HK - Blak - Tilnefning til flokks ársins 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

49.25111230 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild - Tilnefning til flokks ársins 2025

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

50.25111231 - Breiðablik - Knattspyrnudeild - Tilnefning til flokks ársins 2025

Frestað.

Fundi slitið - kl. 17:20.