Dagskrá
Almenn mál
1.25112761 - Sumarnámskeið íþróttafélaga 2025
Lögð fram samantekt íþróttadeildar á umfangi og kostnaði við sumarnámskeið íþrótta- og æskulýðsfélaga í Kópavogi sumarið 2025. Jafnframt lagðar fram skýrslur félaganna vegna námskeiðanna.
Almenn mál
2.25112358 - Íþróttafólk Kópavogs - Framkvæmd kjörsins 2025
Frá árinu 2016 hefur bæjarbúum gefist tækifæri til að taka beinan þátt í kjöri á íþróttafólki Kópavogs með rafrænni kosningu. Vinnureglur við greiðslu atkvæða í kjöri á íþróttafólki Kópavaogs ásamt Reglugerð lýðheilsu- og íþróttanefndar um kjör á íþróttafólki Kópavogs voru endurskoðaðar og samþykktar á fundi nefndarinnar 16. október 2025. Nú geta bæjarbúar gefið atkvæði fyrir sæti 1-5 í kjöri á íþróttafólki Kópavogs en gátu áður aðeins gefið einum aðila í hverjum flokki atkvæði.
Almenn mál
3.25112359 - Tilnefningar um kjör á Sjálfboðaliða ársins 2025
Lagður fram listi með þeim tilnefningum sem bárust um kjör á Sjálfboðaliða ársins 2025.
Almenn mál
4.25112360 - Alþjóðlegir meistarar 2025
Lagður fram listi með alþjóðlegum meisturum á árinu 2025.
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
5.2511396 - Tilnefningar um kjör á íþróttafólki Kópavogs 2025
Lagður fram listi með því íþróttafólki sem tilnefnt er af íþróttafélögum í Kópavogi vegna íþróttaársins 2025 í flokki 17 ára og eldri.
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
6.25111332 - Breiðablik - Kraftlyftingadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
7.2511942 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
8.2511938 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
9.2511939 - Breiðablik - Körfukanttleiksdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
10.25111141 - Breiðablik - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
11.2511944 - Breiðablik - Hjólreiðadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
12.25111139 - Breiðablik - Karate - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
13.25111144 - HK - Blak - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
14.25111146 - HK - Borðtennis - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
15.25111150 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
16.25111148 - HK - Handbolti - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
17.2511945 - Gerpla - Áhaldafimleikar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
18.25111238 - Gerpla - Hópfimleikar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
19.2511949 - Sprettur - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
20.25111388 - Skotíþróttafélag - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
21.2511947 - Hvönn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
22.2511953 - TFK - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
23.2511951 - Boginn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar
24.25111152 - GKG - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025
Önnur mál
25.25112820 - Fundaráætlun lýðheilsu- og íþróttanefndar
Lögð fram tillaga að fundaráætlun fyrir vor 2026.
Önnur mál
26.2209435 - Heimsóknir til íþróttafélaga 2022 - 2026
Íþróttafélagið Gerpla heimsótt í félagsaðstöðu félagsins í Versölum.
Fundi slitið - kl. 18:15.