Lýðheilsu- og íþróttanefnd

8. fundur 04. desember 2025 kl. 16:00 - 18:15 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Helgi Ólafsson aðalmaður
  • Sunna Guðmundsdóttir varaformaður
  • Thelma Bergmann Árnadóttir, aðalmaður boðaði forföll og Óskar Hákonarson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Gunnar Gylfason, aðalmaður boðaði forföll og Þorvar Hafsteinsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Matthías Hjartarson áheyrnarfulltrúi
  • Andrés Pétursson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Gunnar Guðmundsson
  • Ana Tepavcevic
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.25112761 - Sumarnámskeið íþróttafélaga 2025

Lögð fram samantekt íþróttadeildar á umfangi og kostnaði við sumarnámskeið íþrótta- og æskulýðsfélaga í Kópavogi sumarið 2025. Jafnframt lagðar fram skýrslur félaganna vegna námskeiðanna.
Lagt fram

Almenn mál

2.25112358 - Íþróttafólk Kópavogs - Framkvæmd kjörsins 2025

Frá árinu 2016 hefur bæjarbúum gefist tækifæri til að taka beinan þátt í kjöri á íþróttafólki Kópavogs með rafrænni kosningu. Vinnureglur við greiðslu atkvæða í kjöri á íþróttafólki Kópavaogs ásamt Reglugerð lýðheilsu- og íþróttanefndar um kjör á íþróttafólki Kópavogs voru endurskoðaðar og samþykktar á fundi nefndarinnar 16. október 2025. Nú geta bæjarbúar gefið atkvæði fyrir sæti 1-5 í kjöri á íþróttafólki Kópavogs en gátu áður aðeins gefið einum aðila í hverjum flokki atkvæði.
Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að netkosning meðal íbúa standi yfir frá 19. desember til 4. janúar. Upplýst verður um niðurstöðu kjörsins á Íþróttahátíð Kópavogs 8. janúar 2026.

Almenn mál

3.25112359 - Tilnefningar um kjör á Sjálfboðaliða ársins 2025

Lagður fram listi með þeim tilnefningum sem bárust um kjör á Sjálfboðaliða ársins 2025.
Lýðheilsu- og íþróttanefnd hefur útnefnt Sjálfboðaliða ársins 2025 sem upplýst verður um á íþróttahátíð 8. janúar 2026.

Almenn mál

4.25112360 - Alþjóðlegir meistarar 2025

Lagður fram listi með alþjóðlegum meisturum á árinu 2025.
Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita því íþróttafólki sem unnið hefur alþjóðlega titla á árinu 2025 viðurkenningar á íþróttahátíð Kópavogs 8. janúar 2026.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

5.2511396 - Tilnefningar um kjör á íþróttafólki Kópavogs 2025

Lagður fram listi með því íþróttafólki sem tilnefnt er af íþróttafélögum í Kópavogi vegna íþróttaársins 2025 í flokki 17 ára og eldri.
Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að eftirfarandi íþróttafólk hljóti viðurkenningu lýðheilsu- og íþróttanefndar í ár í flokki 17 ára og eldri. Íþróttafólkið verður jafnframt í kjöri í vefkosningu meðal bæjarbúa frá 19. desember til 4. janúar um íþróttafólk Kópavogs 2025.

Agnes Ýr Rósmundsdóttir kraftlyftingar Breiðablik, Birta Georgsdóttir knattspyrna Breiðablik, Dagur Kári Ólafsson áhaldafimleikar Gerpla, Hildur Maja Guðmundsdóttir áhaldafimleikar Gerpla, Hulda Clara Gestsdóttir golf GKG, Ingvar Ómarsson hjólreiðar Breiðablik, Jón Þór Sigurðsson skotíþróttir SFK, Ragnar Smári Jónasson bogfimi Boginn, Snævar Örn Kristmannsson sund Breiðablik, Una Borg Garðarsdóttir karate Breiðablik.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

6.25111332 - Breiðablik - Kraftlyftingadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Agnesi Ýr Rósmundsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

7.2511942 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Snævari Erni Kristmannssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

8.2511938 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu lýðheilsu- og íþróttanefndar í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

9.2511939 - Breiðablik - Körfukanttleiksdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Fulltrúi félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu lýðheilsu- og íþróttanefndar í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

10.25111141 - Breiðablik - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Birtu Georgsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

11.2511944 - Breiðablik - Hjólreiðadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Ingavari Ómarssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

12.25111139 - Breiðablik - Karate - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Unu Borg Garðarsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

13.25111144 - HK - Blak - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu lýðheilsu- og íþróttanefndar í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

14.25111146 - HK - Borðtennis - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Fulltrúi félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu lýðheilsu- og íþróttanefndar í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

15.25111150 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu lýðheilsu- og íþróttanefndar í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

16.25111148 - HK - Handbolti - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu lýðheilsu- og íþróttanefndar í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

17.2511945 - Gerpla - Áhaldafimleikar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Degi Kára Ólafssyni og Hildi Maju Guðmundsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

18.25111238 - Gerpla - Hópfimleikar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Fulltrúi félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu lýðheilsu- og íþróttanefndar í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

19.2511949 - Sprettur - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu lýðheilsu- og íþróttanefndar í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

20.25111388 - Skotíþróttafélag - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Jóni Þór Sigurðssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

21.2511947 - Hvönn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu lýðheilsu- og íþróttanefndar í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

22.2511953 - TFK - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu lýðheilsu- og íþróttanefndar í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

23.2511951 - Boginn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Ragnari Smára Jónassyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

24.25111152 - GKG - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2025

Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir að veita Huldu Klöru Gestsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Önnur mál

25.25112820 - Fundaráætlun lýðheilsu- og íþróttanefndar

Lögð fram tillaga að fundaráætlun fyrir vor 2026.
Lýðheilsu- og íþróttanefnd samþykkir framlagða fundaráætlun.

Önnur mál

26.2209435 - Heimsóknir til íþróttafélaga 2022 - 2026

Íþróttafélagið Gerpla heimsótt í félagsaðstöðu félagsins í Versölum.
Lýðheilsu- og íþróttanefnd þakkar Gerplu fyrir góða kynningu.

Fundi slitið - kl. 18:15.