Menningar - og mannlífsnefnd

8. fundur 08. október 2025 kl. 08:15 - 10:00 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir formaður
  • Jónas Skúlason aðalfulltrúi
  • Helga Hauksdóttir varaformaður
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir aðalfulltrúi
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalfulltrúi
  • Ísabella Leifsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðmundur Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Vilborg Soffía Karlsdóttir
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.25093373 - Beiðni um framlag menningar- og mannlífsnefndar til sameiginlegra viðburða menningarhúsanna 2026

Beiðni um framlag menningar- og mannlífsnefndar til sameiginlegra viðburða menningarhúsanna 2026.

Lagt fram og kynnt. Afgreiðslu frestað.
Gestir:
Ingólfur Arnarson deildarstjóri greiningardeildar kl. 8:15-8:35
Vigdís Jakobsdóttir verkefna- og viðburðastjóri menningarmála kl. 8:38-8:56

Bókun:
Menningar- og mannlífsnefnd ítrekar fyrri bókun og óskar eftir að tekið verði tillit til breyttrar bæjarmálasamþykktar við gerð fjárhagsáætlunar. Í þessu samhengi bendir nefndin á að samkvæmt reglum sjóðsins á 0,5% af 6,7% útsvarsstofni Kópavogsbæjar að renna í sjóðinn nema annað sé ákveðið við gerð fjárhagsáætlunar.

Gestir

  • Ingólfur Arnarson deildarstjóri greiningardeildar og Vigdís Jakobsdóttir verkefna- og viðburðastjóri menningarmála

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

2.25093110 - Beiðni um framlag menningar- og mannlífsnefndar til Náttúrufræðistofu 2026

Beiðni um framlag menningar- og mannlífsnefndar til Náttúrufræðistofu 2026.

Lagt fram og kynnt. Afgreiðslu frestað.
Gestur: Brynja Sveinsdóttir forstöðumaður Náttúrufræðistofu og Gerðarsafns 08:57-9:12

Gestir

  • Brynja Sveinsdóttir forstöðumaður Náttúrufræðistofu

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

3.25093109 - Beiðni um framlag menningar- og mannlífsnefndar til Gerðarsafns 2026

Beiðni um framlag menningar- og mannlífsnefndar til Gerðarsafns 2026.

Lagt fram og kynnt. Afgreiðslu frestað.
Gestur: Brynja Sveinsdóttir forstöðumaður Náttúrufræðistofu og Gerðarsafns 08:57-9:12

Gestir

  • Brynja Sveinsdóttir forstöðumaður Gerðarsafns

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

4.25093106 - Beiðni um framlag menningar- og mannlífsnefndar til Bókasafns Kópavogs 2026

Beiðni um framlag menningar- og mannlífsnefndar til Bókasafns Kópavogs 2026.

Lagt fram og kynnt. Afgreiðslu frestað.
Gestur Lísa Z. Valdimarsdóttir forstöðumaður Bókasafns Kópavogs kl. 9:16-9:24.

Gestir

  • Lísa Z. Valdimarsdóttir forstöðumaður Bókasafns Kópavogs

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

5.25093104 - Beiðni um framlag menningar- og mannlífsnefndar til Salarins 2026

Beiðni um framlag menningar- og mannlífsnefndar til Salarins 2026.

Lagt fram og kynnt. Afgreiðslu frestað.
Gestur: Axel Ingi Árnason forstöðumaður Salarins 9:25-9:40.

Gestir

  • Axel Ingi Árnason forstöðumaður Salarins

Fundi slitið - kl. 10:00.