Menntaráð

18. fundur 21. nóvember 2017 kl. 17:15 - 18:45 á Digranesvegi 1, Vatnsendi 1. hæð
Fundinn sátu:
 • Margrét Friðriksdóttir formaður
 • Ólafur Örn Karlsson aðalmaður
 • Þórir Bergsson varamaður
 • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
 • Helga María Hallgrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Gísli Baldvinsson aðalmaður
 • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
 • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
 • Hreiðar Oddsson aðalfulltrúi
 • Ágúst Frímann Jakobsson fulltrúi skólastjóra
 • Þorvar Hafsteinsson foreldrafulltrúi
Starfsmenn
 • Ragnheiður Hermannsdóttir
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1710251 - Frístundadeild -forvarnarverkefni

Verkefnið Markvissar forvarnir, sem styrkt var af forvarnarsjóði Kópavogsbæjar kynnt. Markmið verkefnisins er fyrst og fremst að nýta betur það fjármagn sem lagt er til forvarna í Kópavogi og efla þannig forvarnir. Kynningu var frestað á síðasta fundi ráðsins.
Menntaráð þakkar Bjarka Sigurjónssyni og Halldóri Hlöðverssyni forstöðumönnum í félagsmiðstöðvum unglinga áhugaverða og fræðandi kynningu.

Almenn erindi

2.1612207 - Ytra mat á grunnskólum 2017. Hörðuvallaskóli valinn

Umbótaáætlun skólans í kjölfar ytra mats lögð fram.
Menntaráð lýsir ánægju yfir vandaðri og metnaðarfullri umbótaáætlun Hörðuvallaskóla.

Almenn erindi

3.1305244 - Starfsáætlun Álfhólsskóla

Lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2017 -2018.

Almenn erindi

4.1404566 - Starfsáætlun Hörðuvallaskóla

Lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2017 -2018.

Almenn erindi

5.1404571 - Starfsáætlun Kársnesskóla

Lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2017 -2018.

Almenn erindi

6.1404506 - Starfsáætlun Kópavogsskóla

Lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2017 -2018.

Almenn erindi

7.1403430 - Starfsáætlun Lindaskóla

Lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2017 -2018.

Almenn erindi

8.1404323 - Starfsáætlun Salaskóla

Lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2017 -2018.

Almenn erindi

9.1404567 - Starfsáætlun Smáraskóli

Lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2017 -2018.

Almenn erindi

10.1404311 - Starfsáætlun Snælandsskóla

Lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2017 -2018.

Almenn erindi

11.1404585 - Starfsáætlun Tröð

Lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2017 -2018.

Almenn erindi

12.1404586 - Starfsáætlun Vatnsendaskóla

Lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2017 -2018.

Almenn erindi

13.1405103 - Starfsáætlun Waldorfskóla

Lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2017 -2018.

Fundi slitið - kl. 18:45.