Menntaráð

19. fundur 05. desember 2017 kl. 17:15 - 19:38 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Ólafur Örn Karlsson aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalfulltrúi
  • Gísli Baldvinsson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Helga María Hallgrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Ágúst Frímann Jakobsson fulltrúi skólastjóra
  • Þorvar Hafsteinsson foreldrafulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1706625 - Menntasvið-fjárhagsáætlun 2018

Fjárhagsáætlun 2018 fyrir grunnskóla kynnt.
Margrét Friðriksdóttir formaður menntaráðs kynnti fjárhagsáætlun.

Almenn erindi

2.14011128 - Mat og eftirlit sveitastjórna með skólastarfi

Meginniðurstöður viðhorfakannanna sem lagðar voru fyrir nemendur og foreldra skólaárið 2016 -2017 kynntar og viðbrögð við þeim.
Menntaráð felur menntasviði að kanna möguleika á þjónustu dægradvala í júní og kostnaðargreina þá þjónustu.

Almenn erindi

3.1107041 - Menntasvið-sameiginlegir skipulagsdagar leik- og grunnskóla.

Tillaga um skipulagsdaga í leik- og grunnskólum fyrir skólaárið 2018 -2019 lögð fram.
Menntaráð lýsir ánægju sinni með hversu vel hefur tekist til við samræmingu skipulagsdaga í leik- og grunnskólum bæjarins.

Almenn erindi

4.1505015 - Starfsáætlun og skóladagatal grunnskóla

Tillaga um vetrarfrí í grunnskólum Kópavogs lögð fram.
Menntaráð samþykkir tillögu um vetrarfrí í grunnskólum Kópavogs fyrir skólaárið 2018 - 2019.

Almenn erindi

5.1711592 - Iðkendastyrkir tómstundafélaga 2017

Iðkendatyrkir til tómstundafélaga lagðir fram.
Lagt fram.
Hreiðar Oddsson vék af fundi undir lið 5 til og með lið 9.

Almenn erindi

6.1711246 - Iðkendastyrkur 2017 - Skátafélagið Kópar

Iðkendastryrkur lagður fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir iðkendastyrk og felur íþróttadeild að afgreiða málið.

Almenn erindi

7.1711327 - Iðkendastyrkur 2017 - HSSK

Iðkendastryrkur lagður fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir iðkendastyrk og felur íþróttadeild að afgreiða málið.

Almenn erindi

8.1711338 - Iðkendastyrkur 2017 - KFUM & K

Iðkendastryrkur lagður fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir iðkendastyrk og felur íþróttadeild að afgreiða málið.

Almenn erindi

9.1711666 - Glóð - Iðkendastyrkir 2017

Iðkendastryrkur lagður fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir iðkendastyrk og felur íþróttadeild að afgreiða málið.

Almenn erindi

10.15082358 - Menntasvið-ársskýrslur skólaþjónustu

Árskýrsla fyrir skólaárið 2016 -2017 lögð fram.
Lagt fram.

Almenn erindi

11.1701440 - Menntaráð-fundaráætlun og ýmis gögn

Tillaga um fundaráætlun fyrir vorönn 2018 lögð fram.
Menntráð samþykkir fundaráætlun.

Fundi slitið - kl. 19:38.