Menntaráð

26. fundur 15. maí 2018 kl. 17:15 - 18:45 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
 • Margrét Friðriksdóttir formaður
 • Ólafur Örn Karlsson aðalmaður
 • Helgi Magnússon aðalmaður
 • Auður Cela Sigrúnardóttir varamaður
 • Hreiðar Oddsson aðalfulltrúi
 • Gísli Baldvinsson aðalmaður
 • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
 • Helga María Hallgrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
 • Ágúst Frímann Jakobsson fulltrúi skólastjóra
 • Þorvar Hafsteinsson foreldrafulltrúi
Starfsmenn
 • Ragnheiður Hermannsdóttir
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1804309 - Ályktunartillaga frá Gísla Baldvinssyni

Samkvæmt ósk menntaráðs kemur Páll Magnússon, bæjarritari á fund ráðsins til að kynna stöðu og stefnu Kópavogsbæjar varðandi rafræna stjónsýslu.
Menntaráð þakkar Páli Magnússyni, bæjarritara fyrir greinargóðar skýringar á innleiðingu og framgangi rafrænnar stjórnsýslu hjá Kópavogsbæ.

Almenn erindi

2.1510602 - Dægradvöl-stefna

Tillaga um breytingu á nafni dægradvala lögð fram.
Tillagan er samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

3.1604164 - Dægradvöl-opnunartími og sumarúrræði.

Tillaga um opnun dægradvala í jóla- og páskafríum skóla lögð fram.
Tillaga um opnun frístunda um jól- og páska samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

4.17051887 - Menntasvið-stefnumörkun í skóla- og frístundamálum

Hugmyndir að vinnuferli við mótun stefnu í skóla-, frístunda- og íþróttamálum.
Vísað til menntasviðs til frekari úrvinnslu.

Almenn erindi

5.1803837 - Kópurinn 2018

Kynntar tilnefningar til viðurkenninga menntaráðs sem verða afhentar í Salnum fimmtudaginn 17. maí.
Lagt fram.

Almenn erindi

6.1805378 - Forvarsjóður Kópavogs - úthlutunarreglur

Tillaga að úthlutunarreglum lögð fram.
Úthlutunarreglur forvarnarsjóðs samþykktar með öllum greiddum atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:45.