Menntaráð

38. fundur 19. febrúar 2019 kl. 17:15 - 18:59 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
 • Margrét Friðriksdóttir formaður
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
 • Helgi Magnússon aðalmaður
 • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
 • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
 • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varamaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
 • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
 • Þorvar Hafsteinsson foreldrafulltrúi
 • Björg Baldursdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
 • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1902400 - Frístundadeild-Velkominn prógramm

Kynning á verkefni fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku.
Donata Bukowska, kennsluráðgjafi í Alþjóðaveri Álfhólsskóla og Halldór Hlöðversson, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Kjarninn í Kópavogsskóla sögðu frá tilraunverkefni þriggja grunnskóla og félagsmiðstöðva í Kópavogi er nefnist Velkomin prógram. Menntaráð fagnar verkefninu og þakkar fyrir spennandi tilraunarverkefni.

Almenn erindi

2.1902399 - Menntasvið-SIS-mat

Kynning á væntanlegum breytingum á viðmiðum vegna úthlutunar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna fatlaðra nemenda.
Tómas Jónsson, fulltrúi skólaþjónustu grunnskóla útskýrði breytingar á viðmiðum fyrir úthlutun jöfnunarsjóðs fyrir nemendur með sérþarfir í grunnskólum.

Almenn erindi

3.18081582 - Menntasvið-Fjárhagsáætlun 2019

Farið yfir helstu atriði fjárhagsáætlunnar 2019.
Fjárhagsáætlun 2019 fyrir grunnskóla og frístundir rædd.

Almenn erindi

4.1902397 - Kópurinn 2019

Tillaga að breytingum á úthlutunarreglum lögð fram og valnefnd kosin.
Menntaráð samþykkir breytingar á úthlutunarreglum Kópsins með öllum greiddum atkvæðum. Valnefnd verður kosin á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 18:59.