Menntaráð

41. fundur 02. apríl 2019 kl. 17:15 - 19:15 í Smáraskóla
Fundinn sátu:
 • Margrét Friðriksdóttir formaður
 • Gunnsteinn Sigurðsson varamaður
 • Helgi Magnússon aðalmaður
 • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
 • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
 • Helga María Hallgrímsdóttir aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
 • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
 • Þorvar Hafsteinsson foreldrafulltrúi
 • Björg Baldursdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
 • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar skólastjórnendum Smáraskóla, Berki Vígþórssyni, skólastjóra og Kristínu Sigurðardóttur, aðstoðarskólastjóra góða og áhugaverða kynningu á framtíðarþróun skólans. Jafnframt þakkar ráðið góðar og veglegar veitingar.

Almenn erindi

1.19031172 - Húsnæðismál Smáraskóla

Farið yfir þróun húsnæðismála Smáraskóla.
Lagt fram.

Almenn erindi

2.19031171 - Menntasvið-kynningarmál

Niðurstöður viðhorfa bæjarbúa til grunnskóla rýndar og hvernig kynning á starfi grunnskóla er háttað.
Lagt fram.

Almenn erindi

3.1902514 - Námsgögn 2019-2020 - Örútboð

Niðurstöður örútboðs á námsgögnum kynntar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:15.