Menntaráð

46. fundur 03. september 2019 kl. 17:15 - 19:30 í Waldorfskólanum í Lækjarbotnum
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Gunnsteinn Sigurðsson varamaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
  • Helga María Hallgrímsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Hákon Davíð Halldórsson
  • Magnea Einarsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir Deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar starfsfólki Waldorfsskólans í Lækjarbotnum fyrir að taka á móti ráðinu. Jafnframt þakkar ráðið kynningu á skólastarfinu og góðan viðgjörning.

Almenn erindi

1.1908006F - Öldungaráð - 9. fundur frá 21.08.2019

Fundargerð öldungaráðs í þremur liðum.
Fundargerð lögð fram og afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Almenn erindi

2.19081209 - Menntasvið-fjárhagsáætlun 2020

Kynning á undirbúningi og gerð fjárhagsáætlunnar.
Sindri Sveinsson, rekstrarstjóri menntasviðs fór yfir helstu forsendur sem fjárhagsáætlun fyrir menntasvið byggir á.

Fundi slitið - kl. 19:30.