Menntaráð

47. fundur 17. september 2019 kl. 17:15 - 18:50 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
 • Margrét Friðriksdóttir formaður
 • Helgi Magnússon aðalmaður
 • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
 • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
 • Helga María Hallgrímsdóttir aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
 • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
 • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
 • Magnea Einarsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
 • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1904566 - Menntasvið-ráðning verkefnastjóra skólaþjónustu grunnskóla

Nýr starfsmaður kynntur.
Sólveig Norðfjörð nýr verkefnastjóri skólaþjónustu grunnskóla mætti á fundinn og kynnti sig. Menntaráð býður Sólveigu velkomna til starfa.

Almenn erindi

2.15082358 - Menntasvið-ársskýrslur skólaþjónustu

Árskýrsla skólaþjónustu grunnskóla fyrir skólaárið 2018-2019 lögð fram.
Lagt fram.

Sólveig Norðfjörð, verkefnastjóri skólaþjónustu sat fundinn undir þessum lið.

Almenn erindi

3.1811182 - Menntasvið-skil skólastiga: þróunarverkefni

Áfangaskýrslur tveggja þróunarverkefna á skilum skólastiga sem hlutu styrk frá Kópavogsbæ 2018 lagðar fram.
Lagt fram.

Almenn erindi

4.1908788 - Fundargerðir öldungaráðs

Fundargerð í 3 liðum, frestað frá síðasta fundi.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:50.