Menntaráð

48. fundur 01. október 2019 kl. 17:15 - 19:15 í Kópavogsskóla
Fundinn sátu:
 • Hjördís Ýr Johnson varamaður
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
 • Bergþóra Þórhallsdóttir varamaður
 • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
 • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
 • Helga María Hallgrímsdóttir aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
 • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
 • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
 • Magnea Einarsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
 • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar Guðmundi Ásmundssyni, skólastjóra og Guðnýju Sigurjónsdóttur, aðstoðarskólastjóra Kópavogskóla góða kynningu á áhugaverðum verkefnum m.a. Erasmus+ verkefni og góðar veitingar.

Almenn erindi

1.1811071 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2018-2022

Bæjarráð vísar drögum að jafnréttis- og mannréttindaáætlun til umsagnar í menntaráð. Endurskoðun hennar fer fram á fjögurra ára fresti.
Máli frestað.

Almenn erindi

2.1909232 - Ytra mat á grunnskóla 2019 Lindaskóli valinn

Niðurstöður ytra mats á Lindaskóla og umbótaáætlun skólans lögð fram.
Niðurstöður ytra mats á Lindaskóla ásamt umbótaáætlun skólans lögð fram.

Almenn erindi

3.1710006 - Forvarnavika frístundadeildar

Kynning á dagskrá forvarnarviku frístundadeildar sem fer fram 14. - 18. október 2019.
Dagskrá forvarnarviku lögð fram.

Fundi slitið - kl. 19:15.