Menntaráð

49. fundur 15. október 2019 kl. 17:15 - 19:15 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
 • Margrét Friðriksdóttir formaður
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
 • Bergþóra Þórhallsdóttir varamaður
 • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
 • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
 • Helga María Hallgrímsdóttir aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
 • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
 • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
 • Magnea Einarsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
 • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1910283 - Menntasvið-samstarf við menningarhús

Kynning á starfi menningarhúsanna í þágu skólanna. Kynning á sumarlestri fyrir börn á bókasafni.
Lísa Zachrison Valdimarsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Kópavogs, kom á fund ráðsins og kynnti framkvæmd sumarlesturs á bókasafninu. Ólöf Breiðfjörð verkefnastjóri barnamenningar og viðburða, kynnti starf í þágu barna í menningarhúsum Kópavogs.

Almenn erindi

2.1512057 - Samgöngustefna Kópavogsbæjar

Drög að Samgöngustefnu Kópavogs - NÝJA LÍNAN lögð fyrir til umsagnar.
Bjarki Valberg, umhverfisfulltrúi kynnti drög að samgöngustefnu. Máli frestað.

Almenn erindi

3.1909758 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Álfhólsskóla 2019-2020

Starfsáætlun frístundar lögð fram.
Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

4.1909766 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Hörðuvallaskóla 2019-2020

Starfsáætlun frístundar lögð fram.
Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

5.1909770 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kársnesskóla 2019-2020

Starfsáætlun frístundar lögð fram.
Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

6.1909764 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kópavogsskóla 2019-2020

Starfsáætlun frístundar lögð fram.
Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

7.1909759 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Lindaskóla 2019-2020

Starfsáætlun frístundar lögð fram.
Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

8.1909763 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Salaskóla 2019-2020

Starfsáætlun frístundar lögð fram.
Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

9.1909768 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Smáraskóli 2019-2020

Starfsáætlun frístundar lögð fram.
Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

10.1909760 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Snælandsskóla 2019-2020

Starfsáætlun frístundar lögð fram.
Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

11.1909773 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Vatnsendaskóla 2019-2020

Starfsáætlun frístundar lögð fram.
Máli frestað.

Almenn erindi

12.1902693 - Menntasvið-Ytra mat á frístundastarfi

Skipulag og framkvæmd á mat og eftirliti með starfi frístunda og félagsmiðstöðva kynnt.
Menntaráð lýsir ánægju með að komið sé á heilsteyptu ytra mati í starfi frístunda og félagsmiðstöðva.

Fundi slitið - kl. 19:15.