Menntaráð

51. fundur 05. nóvember 2019 kl. 17:15 - 19:30 í Vatnsendaskóla
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Hákon Davíð Halldórsson vara foreldrafulltrúi
  • Magnea Einarsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Birkir Jón Jónsson varaformaður
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar Guðrúnu Soffíu Jónasdóttur, skólastjóra Vatnsendaskóla móttökurnar, áhugaverða kynningu frá kennurum skólans og góðar veitingar

Almenn erindi

1.1909758 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Álfhólsskóla 2019-2020

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun skólans samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

2.1909766 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Hörðuvallaskóla 2019-2020

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun skólans samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

3.1909770 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kársnesskóla 2019-2020

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun skólans samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

4.1909764 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kópavogsskóla 2019-2020

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun skólans samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

5.1909759 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Lindaskóla 2019-2020

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun skólans samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

6.1909763 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Salaskóla 2019-2020

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun skólans samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

7.1909768 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Smáraskóla 2019-2020

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun skólans samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

8.1909760 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Snælandsskóla 2019-2020

Starfsáætlun skólans lögð fram.
Starfsáætlun skólans samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

9.1909773 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Vatnsendaskóla 2019-2020

Starfsáætlun skólans og starfsáætlun frístundar lagðar fram.
Starfsáætlun skólans samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

10.1811071 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2018-2022

Máli frestað á fundi menntaráðs þann 1. október 2019.
Menntaráð leggur til að deildarstjóra grunnskóladeildar og sviðsstjóra menntasviðs verði falið að yfirfara jafnréttisáætlun, m.t.t. þeirra ábendinga sem fram koma frá nefndarmönnum og skila umsögn um áætlunina.

Almenn erindi

11.1512057 - Samgöngustefna Kópavogsbæjar

Máli frestað á fundi menntaráðs þann 1. október 2019.
Menntaráð leggur til að deildarstjóra grunnskóladeildar og sviðsstjóra menntasviðs verði falið að yfirfara samgöngustefnu, m.t.t. þeirra ábendinga sem fram koma frá nefndarmönnum og skila umsögn um áætlunina.

Almenn erindi

12.1911034 - Tröð-starfsemi og þróun

Nýr atferlisráðgjafi í Tröð kynntur.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:30.