Menntaráð

59. fundur 17. mars 2020 kl. 17:15 - 19:30 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Björg Baldursdóttir vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2003024 - Réttindagæslumaður aldraðra. Hvatning til ráðherra.

Erindi formanns öldungaráðs Kópavogs og drög að bréfi til félags- og barnamálaráðherra dags. 10. febrúar 2020 lögð fram til upplýsingar.
Menntaráð tekur undir áskorun öldungaráðs og samþykkti með öllum greiddum atkvæðum að styðja við hana.

Almenn erindi

2.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Máli frestað frá síðasta fundi.
Gengið frá áherslum mennatráðs í stefnumótunar vinnu bæjarins.

Fundi slitið - kl. 19:30.