Menntaráð

62. fundur 19. maí 2020 kl. 17:15 - 19:10 í Gjábakka, félagsmiðstöð
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Björg Baldursdóttir vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1805378 - Forvarnarsjóður Kópavogs

Kynning styrkþega 2019 á verkefnum sínum.
Loka skýrslur styrkþega 2019 lagðar fram.

Almenn erindi

2.2003639 - Viðbrögð við Covid-19 faraldrinum

Farið yfir stöðu varðandi skipulag skólastarfs.
Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri menntasviðs og Ragnheiður Hermannsdóttir, deildarstjóri grunnskóladeildar, kynntu samantekt á skipulagi skólastarfs og mætingum í samkomubanni.

Almenn erindi

3.2005001 - Ytra mat á grunnskóla 2020 Smáraskóli valinn

Niðurstöður ytra mats Smáraskóla ásamt umbótaáætlun lögð fram.
Ragnheiður Hermannsdóttir, deildarstjóri grunnskóladeildar kynnti helstu niðurstöður ytra mats á Smáraskóla og umbætur skólans í kjölfar þess.

Almenn erindi

4.2005050 - Menntasvið-Rannsókn og greining - Niðurstöður Ungt fólk 2020

Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk lagðar fram.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:10.