Menntaráð

67. fundur 06. október 2020 kl. 17:15 - 19:30 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Gunnsteinn Sigurðsson varamaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Börkur Vígþórsson fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1809470 - Skólaþjónusta innleiðing í ONE

Kynning á breyttum vinnubrögðum skólaþjónustu, innleiðing rafrænna umsókna.
Sólveig Norðfjörð, verkefnastjóri skólaþjónustu kynnti vinnu við innleiðingu rafrænna umsókna.

Almenn erindi

2.1903205 - Viðmið vegna skólasóknar

Farið yfir helstu þætti er varða skólasóknarvanda og skólaforðun.
Sólveig Norðfjörð, verkefnastjóri skólaþjónustu kynnti vinnu starfshóps um skólasóknarvanda nemenda í Kópavogi. Menntaráð þakkar greinagóða kynningu.

Almenn erindi

3.2005050 - Menntasvið-Rannsókn og greining - Niðurstöður Ungt fólk 2020

Umræður um niðurstöður rannsóknar.
Glærusýning frá kynningu sem fram fór í Menntaráði þann 15. september 2020 um niðurstöður rannsóknar lögð fram og rædd.

Almenn erindi

4.2006215 - Aukið félagsstarf fullorðinna sumarið 2020. Styrkur félagsmálaráðuneytis

Skýrsla um aukna starfsemi og þjónustu í félagsstarfi fullorðinna sumarið 2020 vegna COVID-19 lögð fram.
Lagt fram.

Almenn erindi

5.1811182 - Menntasvið-skil skólastiga þróunarverkefni

Kynning á þróunarverkefninu Þrír stafir sem unnið var í samstarfi leikskólanna Urðarhóls, Kópahvols og Kópavogsskóla.
Bergþóra Þórhallsdóttir, verkefnastjóri upplýsingartækni og fyrrverandi deildarstjóri í Kópavogsskóla kynnti þróunarverkefnið.

Fundi slitið - kl. 19:30.