Menntaráð

70. fundur 17. nóvember 2020 kl. 17:15 - 19:15 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Erlendur H. Geirdal aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Börkur Vígþórsson fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2008515 - Menntasvið-viðbragðsáætlanir vegna COVID-19

Farið yfir stöðu og skipulag skólastarfs.
Menntaráð þakkar starfsfólki menntasviðs, stjórnendum, kennurum og starfsfólki grunnskóla, frístunda og félagsmiðstöðva þeirra framlag í þágu menntunar og velferðar barnanna okkar á þessum sérstöku tímum. Skólasamfélagið hefur tekist á við miklar áskoranir á þessu skólaári við skipulag óhefðbundins starfs með nám og vellíðan barna í grunnskólum Kópavogs að leiðarljósi.

Almenn erindi

2.1909772 - Starfsáætlanir Tröð 2019-2024

Starfsáætlun fyrir skólaárið 2020 - 2021 lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

3.1810449 - Arnarskóli-mat og eftilit

Starfsáætlun fyrir skólaárið 2020 - 2021 lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

4.1909774 - Starfsáætlanir Waldorfskóla 2019-2024

Starfsáætlun fyrir skólaárið 2020 - 2021 lögð fram.
Máli frestað og óskað eftir viðbótargögnum.

Almenn erindi

5.1610408 - Breytingar á bæjarmálasamþykkt

Forsætisnefnd vísar tillögu bæjarritara að breytingu á bæjarmálasamþykkt til umsagnar menntaráðs.
Afgreiðslu máls frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 19:15.