Menntaráð

75. fundur 02. mars 2021 kl. 17:15 - 19:00 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Börkur Vígþórsson fulltrúi skólastjóra
  • Erlendur H. Geirdal aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1805378 - Forvarnarsjóður Kópavogs - úthlutunarreglur

Reglur um forvarnarsjóð lagðar fram til ígrundunar og farið yfir fyrirkomulag og framkvæmd við úthlutun úr sjóðnum 2021.
Menntaráð samþykkir tillögu um áherslur Forvarnarsjóðs Kópavogs 2021 og staðfestir reglur hans. Margrét Friðriksdóttir, Helgi Magnússon og Ragnhildur Reynisdóttir skipa valnefnd sjóðsins.

Almenn erindi

2.1902046 - Ungmennaþing_Ungmennaráð Kópavogs 2019

Tillögur ungmennaráðs til bæjarstjórnar vorið 2019 lagðar fram til upplýsingar.
Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar, gerði grein fyrir tillögum ungmennaráðs Kópavogs frá 2019 og viðbrögðum við þeim.

Almenn erindi

3.2001313 - Ungmennaþing_Ungmennaráð 2020

Tillögur ungmennaráðs til bæjarstjórnar vorið 2020 lagðar fram til upplýsingar.
Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar, gerði grein fyrir tillögum ungmennaráðs Kópavogs frá 2020 og viðbrögðum við þeim.

Almenn erindi

4.2102881 - Frístundadeild-Sértækt hópastarf

Lagt fram minnisblað um sértækt hópastarf í félagsmiðstöðvum.
Vinna við að efla sértækt hópastarf í félagsmiðstöðvum kynnt. Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar kynnti.

Almenn erindi

5.1906388 - Heilsuefling eldri borgara

Farið yfir stöðu verkefna.
Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundardeildar gerði grein fyrir framvindu verkefnis í ljósi Covid-19.

Almenn erindi

6.2009113 - Öldungaráð 2020-2021

Fundargerð 15. fundar Öldungaráðs í 6 liðum.
Lagt fram.

Almenn erindi

7.2011561 - Útboð - Kársnesskóli verkframkvæmd

Lagt fram erindi um niðurstöður tilboða í byggingu Kársnesskóla frá 23. febrúar.
Lagt fram.

Almenn erindi

8.2008515 - Menntasvið-viðbragðsáætlanir vegna COVID-19

Farið yfir skipulag skólastarfs í ljósi nýrrar reglugerðar um skólahald.
Farið yfir nýja reglugerð og hvaða áhrif hún hefur á skólastarf.

Fundi slitið - kl. 19:00.