Menntaráð

78. fundur 04. maí 2021 kl. 17:15 - 19:20 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Börkur Vígþórsson fulltrúi skólastjóra
  • Erlendur H. Geirdal aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir Deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2104731 - Frístund-sumarfrístund í Hörðuvallaskóla, tillraunaverkefni

Minnisblað um tilraunaverkefni í frístund Hörðuvallaskóla lagt fram.
Menntaráð lýsir ánægju sinni yfir tilraunaverkefni um opnun frístundar í sumar.

Almenn erindi

2.2101513 - Frístundadeild_Sumar 2021

Fjallað um sumarnámskeið sem haldin verða á komandi sumri.
Arna Margrét Erlingsdóttir, verkefnastjóri á menntasviði fór yfir tilboð um sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni í Kópavogi.

Almenn erindi

3.2102467 - Kópurinn 2021

Tillaga valnefndar um verkefni sem hljóta viðurkenningu menntaráðs lögð fram.
Menntaráð samþykkir tillögur valnefndar með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

4.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Vinna vegna stefnumótunar.
Börkur Vígþórsson vék af fundi kl. 18:51.

Rætt um vinnu og megináherslur í stefnumótun bæjarins. Framhaldsfundur menntaráðs um stefnumótun verður 10. maí kl.12:00 - 13:00.

Gestir

  • María Kristín Gylfadóttir, verkefnastjóri

Fundi slitið - kl. 19:20.